Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 45

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 45
1900 var Joffre útnefndur her- fylkisforingi og tókst nú á hend- ur stjórn á Vincennes-stórskota- liðsherfylkinu. Enn voru hon- um falin ýms trúnaðarstörf fyr- ir hermálaráðuneytið og hækk- aði enn stöðugt í tign, uns hann varð yfirmaður 2. frakkneska hersins, sem hafði aðalbækistöð i Amiens. Árið 1910 var hann skipaður i aðalhcrráðið (Con- seil Supérieur de la Guerre), en meðlimir þessa ráðs eru iiinir opinberu ráðgjafar hermála- ráðherrans og lierforingjanna, á ófriðartímum. Jafnframt var hann gerður aðalumsjónarmað- ur með hernaðarskólunum. — Þegar horfur voru á ófriði milli Frakklands og Þýskalands 1911 (Agadir-málið), var Joffre gerður höfuðsmaður frakk- neska hersins. Hann var nii kominn i þá stöðu, sem Frakk- ar telja býðingarmesta, og i hans Mut féll að búa svo í hag- inn, að Frakkar gæti staðist árásir óvinaþjóða. í engu varð það séð, að þessi hershöfðingi, sem oft hefir verið líkt við hina bestu rómversku hershöfðingja, miklaðist af frama sínum. — Aðallega var það hin mikla ró, sem einkendi liann og hvernig hann lét vinna, einnig framsýni hans, því hann sá löngu fvrir heimsstyrjöldina, að barist mundi verða á víg- stöðvum 400—500 mílna löng- um — fyrir framsýni hans og undirbúning tókst Frökkum að stöðva Þjóðverja 1914. Á þeim árum lét Joffre svo um mælt: „Það verða ekki hers- höfðingjarnir, sem verða meslu ráðandi um úrslit styrjalda framtíðarinnar. Það verða lier- deildarforingjarnir og jafnvel undirmenn þeirra, sem mest á veltur, þvi vígvellirnir verða 400—500 niílur á lengd, og þeg- ar þannig er ástatt, getur einn jnaður ekki beitt áhrifamætti vilja síns alstaðar .... Þegar hershöfðinginn hefir safnað á þann stað, har sem hann telur þörf á. nauðsvnlegum mannafla og hergögnum, getur hann ekki meira gert í svio, úrslitin eru því næst undir vfirmönnum og óbreyttum hermönnum komin. Sá lierinn, sem heldur lengst út, er þrekmestur og öruggastur í trúnni á lokasigurinn, mun vinna.“ Það hefir verið um það deilt, 'hvort Fralckland hafi verið nægilega undir það búið að varna jafn öflugum óvinalier inngöngu og her Þjóðverja, en hitt verður ekki um deilt, að .Toffre hafði séð fvrir hvað verða vildi, og hann hafði unnið að því, eftir megni og eftir því sem ríkið lagði af mörkum til landvarnanna, að Frakkar væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.