Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 58

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 58
152 R O Iv 1\ U R næmt og heilbrigði fólks á háu stigi. Sumrin eru ekki mjög heit, en veturnir mildir. Úr- koma er mikil á vesturströnd- inni. Jurta og dýralífið er mjög fjölskrúðugt. Hinir upprunalegu eyjar- skeggjar (maoriarnir) voru mannætur, sem áttu stöðugt í innbyrðis ófriði. Fækkaði þeim mjög um langt skeið, en nú hefir fækkunin stöðvast, og þeir hafa flestir kristnast. Hinir hvítu eyjarskeggjar eru flestir af breskum ættum. Árið 1840 voru ca. 2000 hvítir menn í landinu, 1921 1,220,000, nú alls yfir 1,300,000. Alþýðufræðsla er komin í gott horf í landinu og maoriarnir, sem eru margir vel gefnir, liafa mentast sæmi- lega, enda lögð talsverð rækt við það. Háskóli er í landinu og margir undirhúningsskólar undir háskólann o. s. frv. Þótt mikill hluti landsins sé enn lítt ræktaður er búskapur rekinn i stórum stíl. Á syðri eyjunni eru beitilönd góð og engjar, gerðar. af náttúrunnar hendi. Arið 1921 var búfjáreign Ný-Sjálendinga 23V2 miljón sauða, 3 milj. naut- gripa og 334,000 hross. Fjöldi nýtísku mjólkurbúa hefir verið reistur víðsvegar í landinu og Ný-Sjálendingar flytja mikið af landbúnaðarafurðum sínum til Bretlands og fá þar góðan markað fyrir þær. Af kornteg- undum rækta menn mest hafra og hveiti. Náma-auðlegðin er mikil. Þannig var gullfram- leiðslan ’20 £ 900.000 virði, enn- fremur silfur, kol o. fl. Iðnaður er enn eigi víðtækur, miðað við skilyrðin, 1920 65,000 verka- menn og framleiðslan 70 milj. sterlpd. Verslun við önnur lönd er mikil, aðallega við Bretland, Bandarikin og Ástralíu. Lengd járnbrautanna er 5000 km. og notkun pósts og síma almenn- ari en í nokkru landi Evrópu. Höfuðborgin er Wellington, á nyrðri evjunni, við Cooksundið. Æðsti maður landsins er kallað- ur governor-general (land- stjóri) og er útnefndur af Bret- landskonungi. — Þingið er i tveimur deildum. — Verulegur hluti ríkisútgjaldanna fer til ellistyrkja. Allir, sem orðnir eru 65 ára að aldri, fá ellistyrk, ef vissum skilvrðum er fullnægt. Hollendingurinn Abel Tasman fann Nýja Sjáland 1642 og gaf landinu það nafn sem það hefir enn í dag. Cook landkönnuður kom þangað 1769 og kannaði strendurnar næstu árin á eftir. Hann helgaði landið Bretlandi, en Bretar iögðu eigi landið und- ir sig fyr en siðar. vVrið 1814 fluttust allmargir enskir trú- boðar þangað og á næstu árum, en 1840 varð Nýja Sjáland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.