Rökkur - 01.06.1931, Síða 62

Rökkur - 01.06.1931, Síða 62
156 R O K K U R góðum áratug eftir að þeim ófriðnum lauk, sem kallaður var „tlie war to end war“ — styrjöldin til að fyrirbyggja styrjaldir. Og sérfræðingurinn komst að þeirri niðurstöðu, að ársútgjöld þjóðanna til vígbún- aðar nema nú sem svarar fimm biljónum dollara eða liálfri annari biljón dollara meira en árið 1913, en það ár lauk sex- tíu ára vígbúnaðarkepni stór- þjóðanna og náði þá nýju há- marki. Sérfræðingur þessi seg- ir, að vísu, að Bretar liafi dreg- ið úr útgjöldum sínum til víg- búnaðar, svo nemi 30 miljón- um dollara, en vígbúnaðarút- gjöld Bandaríkjanna, Frakk- lands og Rússlands hafi aukist um 450 miljónir dollara. Banda- ríkin höfðu 105.000 manna fast- an ber 1913, nú 139.000, ítalia 280.000, nú 304.000, en Frakk- land, sem hafði 760.000 manna her 1913, hefir nú 490.000, og Bretland 138.000 manna her i stað 174.000. — Rússar leggja mikið kapp á að auka her sinn og eiga skamt ófarið til þess að koma upp jafnöflugum her og keisaraveldið hafði 1913. Rúss- ar höfðu 698.000 manna ber 1913, en bafa nú 562.000 manna her. Síðan 1919 hefir Italía aukið beitiskipa-smálestatölu sína um 40.000, Bandaríkin um 13.000, Japan um 141.000, en beitiskipa- smálestatala Bretlands hefir .minkað um 126.000. Frakkland hefir aukið kaf- báta-smálestatölu sína um 18.- 500, Ítalía um 3.100, Bandaríkin um 73.700, en kafbátasmálesta- tala Bretlands hefir minkað um 32.300. Seinustu sex árin hefir flota- herlið fimmveldanna (Bandar., Japan, Bretland, Frákkland, Ítalía) aukist um 12.000 manns, þar af hefir Japan bætt 6000 mönnum í flotaherlið sitt. — Síðan þetta var skrifað, hefir náðst samkomulag um deilu- atriði í flotamálum milli Itala og Frakka, en nánari fregnir af þvi ókomnar. En þótt sam- komulag hafi nú loks náðst á milli stórveldanna fimm um takmörkun vígbúnaðar, þá ber þess að geta, að sú takmörkun nær að eins til ákveðinna skipa- tegunda. Stórveldin geta eftir sem áður kepst við að smíða aðrar tegundir berskipa og það gera þau. Samkomulagið, sem náðist á Lundúnafundinum, er að eins lítið spor í áttina til al- mennrar afvopnunar. Aðalmál- ið er litlu nær fullnaðarlausn, þótt það væri stigið, en vera má þó, að það hafi verið betur stig- ið en ósíigið, ef fleiri fara á eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.