Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 64

Rökkur - 01.06.1931, Qupperneq 64
158 R O K Iv U R og atvinnuleysistímum, hafa stjórnarandstæðingar mörg og beitt vopn í höndum, ef til kosninga kæmi. Ef tímarnir fara að batna og rætast úr atvinnuleysinu, ef svo fer, að MacDonald-stjórnin getur sýnt það á áþreifanlegan hátt, að hún geti ráðið fram úr vanda- málunum, þó ekki sé nema að nokkru levti, fyrir næstu al- mennar kosningar, þá standa jafnaðarmenn þeim mun bet- ur að vígi þá en nú, að frjáls- lyndir vilja, sem fvrr segir, lieldur liafa þá við völd, á meðan þeir geta liaft hönd í hagga með, en íhaldsmenn. En framtíðarhorfurnar í Bretlandi eru afar slæmar, og er ófvrirsjáanlegt hvaða breyt- ingar kunna að verða þar í landi, ef eigi verður bráðlega breyting til batnaðar. Eins og getið liefir verið um i skeyt- um, hefir Snowden fjármála- ráðherra iialdið ræðu til þess að brýna fyrir þjóðinni, að all- ir borgarar þjóðfélagsins verði að vera undir það húnir, að leggja hart að sér, til þess að sigrast á erfiðleikunum. Og eins og í Þýskalandi ætla nú æðstn valdamenn Bretlands að ganga á undan í því að minka laun sín að verulegum mun af frjálsum vilja. Eitt af þeim málum, sem eru til sérstakrar athugunar í Bretlandi um þessar mundir, eru atvinnuleysisstyrkirnir. — Hefir sérstök nefnd þá til at- hugunar (The Boyal Commis- sion on Unemployment Insur- ance). Sir Richard Hopkins, einn af yfirmönnum fjármála- ráðuneytisins, gaf nefndinni þær upplýsingar i lok f. m., að atvinnuleysisstyrkir nemi nú svo miklu fé, að það sé orðið stóralvarlegt íhugunarefni. (I kunnu amerísku blaði er þess getið í skeyti frá London, að atvinnuleysisstyrkir í Bret- landi hafi numið, sem svaraði 185 miljónum dollara 1930, eða 125 milj. meira en 1928, og nemi sennilega 225 milj. doll- ara í ár). . Samkvæmt símfregn þ. 11. febr. er atvinnuleysið enn að aukast, og voru snemma í febrúar 1.115.000 fleiri at- vinnuleysingj ar í landinu en á sama tíma í fyrra. Útgjöld rikisins vegna atvinnuleysins aukast því stöðugt. íhalds- menn eru, sem vita mátti, þeirrar skoðunar, að Mac- Donald-stjórninni sé ekki treystandi til þess að ráða á viðunandi hátt fram úr þeim málum, frekara en öðrum. Báru þeir fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina og töldu hana hafa stofnað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.