Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 65

Bændablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 65
65 Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2022 Hún Brynhildur er hress og kát stelpa sem hefur mikinn áhuga á dýrum enda sér hún fyrir sér að verða bæði dýralæknir og hrossaræktandi í framtíðinni. Nafn:Brynhildur Arthurs- dóttir Ball. Aldur: 11 ára. Stjörnumerki: Krabbi. Búseta: Hvolsvelli. Skóli: Hvolsskóli. Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur, heimilisfræði og upplýsingatækni. Uppáhaldsdýr: Hestar, hundar og risaeðlur. Uppáhaldsmatur: Hakk&spaghetti og pitsa. Uppáhaldslag: Happy með Billie Eilish. Uppáhaldsbíómynd: Skrímsla- skólinn. Fyrsta minning: Þegar ég fékk Furby í afmælisgjöf, þá var ég mjög lítil. Hver eru áhugamálin þín: Hestaíþróttir og Roblox tölvuleikir. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Dýralæknir og hrossarækandi. Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar ég fór með pabba í Sleggjuna í Húsdýragarðinum. Líka þegar ég hleypti hesti á skeið í fyrsta skipti. Næst » Sá sem tekur við keflinu er Gunnar Kári Hjaltason. Skemmtilegur piparkökukarl heklaður úr 2 þráðum af DROPS Safran. DROPS Design: Mynstur nr e-220 Mál: - Breidd: ca 14 cm - Hæð: ca 15 cm Garn: DROPS SAFRAN (fæst í Handverkskúnst) - 50 gr litur nr 22, ljós brúnn (1 dokka dugar í 2 piparkökukarla) DROPS PARIS frá Garnstudio - Afgangur af lit nr 17, natur - Afgangur af lit nr 12, skærrauður Heklunál: Nr 4 – eða þá stærð sem þarf til að 20 fl og 18 umf = 10x10 cm með 2 þráðum af Safran. Heklleiðbeiningar: Allar umf byrja á 1 ll, heklið fl í hverja fl í umf. Heklað saman: Heklið 1 fl en bíðið með að draga þráðinní gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næstu fl (eða næstu 2 fl alveg eins), en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni = 1 fl á heklunálinni. PIPARKÖKUKARL: Stykkið er heklað fram og til baka, byrjið efst á höfði og niður að fótum, handleggirnir eru síðan heklaðir frá fram- og bakstykki. Umferð 1: Heklið 5 ll með 2 þráðum af Safran með heklunál nr 4, snúið við og heklið 2 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í hverja og eina af 2 næstu ll, 2 fl í síðustu ll = 6 fl, snúið við. Umferð 2: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. Heklið 2 fl í 1. fl, 1 fl í hverja fl þar til 1 fl er eftir, 2 fl í síðustu fl = 8 fl, snúið við. Umferð 3: Heklið 1 fl í hverja fl = 8 fl, snúið við. Umferð 4: Heklið 2 fl í 1. fl, 1 fl í hverja fl þar til 1 fl er eftir, 2 fl í síðustu fl = 10 fl, snúið við. Umferð 5-7: Heklið 1 fl í hverja fl = 10 fl, snúið við. Umferð 8: Heklið fyrstu 2 fl saman – LESIÐ HEKLAÐ SAMAN, 1 fl í hverja og eina af næstu 6 fl, heklið síðustu 2 fl saman = 8 fl, snúið við. Umferð 9: Heklið fyrstu 2 fl saman, 1 fl í hverja og eina af næstu 4 fl, heklið síðustu 2 fl saman = 6 fl, snúið við. Umferð 10: Heklið 3 ll, 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í næstu ll, 1 fl í hverja og eina af næstu 6 fl = 8 fl, snúið við. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (öxl, hér byrjar handleggurinn síðar). Umferð 11: Heklið 3 ll, 1 fl í 2. Ll frá heklunálinni, 1 fl í næstu ll, 1 fl í hverja og eina af næstu 8 fl = 10 fl, snúið við. Setjið 1 prjónamerki í byrjun næstu umf (öxl, hér byrjar handleggurinn síðar). Umferð 12-14: Heklið 1 fl í hverja fl = 10 fl, snúið við. Umferð 15: Heklið 2 fl í 1. fl, 1 fl í hverja fl þar til 1 fl er eftir, 2 fl í síðustu fl = 12 fl, snúið við. Umferð 16: Heklið 1 fl í hverja fl = 12 fl, snúið við. Umferð 17: Heklið 2 fl í 1. Fl, 1 fl í hverja fl þar til 1 fl er eftir, 2 fl í síðustu fl = 14 fl, snúið við. Umferð 18-20: Heklið 1 fl í hverja fl = 14 fl, snúið við. Heklið nú 1 fót þannig: HANNYRÐAHORNIÐ Happy uppáhaldslagið! FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. SUDOKUÞRAUTIR Bændablaðsins Þung Þyngst Létt Miðlungs Piparkarlinn Gingy Umferð 21: Heklið 1 fl í hverja og eina af fyrstu 5 fl í umf, heklið næstu 2 fl saman = 6 fl (7 fl eftir hinum megin í umf), snúið við. Umferð 22-24: Heklið 1 fl í hverja fl = 6 fl, snúið við. Umferð 25: Heklið fyrstu 2 fl saman, 1 fl í hverja og eina af næstu 2 fl, heklið síðustu 2 fl saman = 4 fl, snúið við. Umferð 26: Heklið allar fl 2 og 2 saman = 2 fl, klippið frá og festið enda. Endurtakið umf 21-26 hinum megin = 1 fótur til viðbótar. Hendi: Stykkið er heklað fram og til baka. Með 2 þráðum af Safran, heklið 5 fl (ca 1 fl í hverri umf) frá prjónamerki á öxl í annarri hliðinni, snúið við. Heklið nú 5 umf með 1 fl í hverja fl (alls 6 umf fl). Næsta umf er hekluð þannig: Heklið fyrstu 2 fl saman, 1 fl í næstu fl, heklið síðustu 2 fl saman = 3 fl, snúið við. Heklið 3 fl saman = 1 fl, klippið frá og festið enda. Endurtakið alveg eins í hinni hliðinni. Heklið annan piparkökukarl alveg eins (= bakstykki). Lykkja: Notið skærrauðan Paris, heklið 1 kl í boga á milli miðju 2 fl efst á höfði á bakstykki, heklið nú ll í ca 12 cm, endið á 1 kl í sömu fl, klippið frá og festið enda. Slaufa: Stykkið er heklað fram og til baka frá miðju og út á hlið. Með skærrauðum Paris, heklið 2 ll, *3 fl í 1. ll sem hekluð var, snúið við og heklið 1 fl í hverja fl = 3 fl*, klippið frá og festið enda. Snúið við og endurtakið frá *-* 1 sinni – þ.e.a.s. að nú er hekluð hin hliðin á slaufunni, klippið frá og haldið eftir 20 cm fyrir frágang. Notið þráðin til að vefja um miðju slaufunnar, snúið í kringum miðju 2 sinnum með þræðinum, herðið að og festið. Frágangur: Saumið slaufuna á milli höfuðs og fram- og bakstykki á framstykki. Með natur Paris eru augun saumuð út og munnur á höfuð, saumið með smáu spori neðst á fæturna og neðst á handleggi, gerið 2 hnúta á fram- og bakstykki fyrir tölur, sjá mynd. Leggið fram- og bakstykki ofan á hvort annað með röngu á móti röngu, heklið saman með 2 þráðum Safran þannig: Heklið 1 kl undir fyrri handlegg í gegnum bæði stykkin, *2 ll, hoppið yfir ca 1 cm, 1 kl yst í lykkjubogann í gegnum bæði stykkin*, endurtakið frá *-* í kringum allan piparkökukarlinn. Endið á 1 kl í 1. ll undir handlegg, klippið frá og festið enda. Jólakveðja, Handverkskúnst www.garn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.