Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 89

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 89
Mynd 4. Ný íbúða- og athafnasvæði samkvæmt A.R. 1990 - 2010. fyrir Borgarholtshverfin verður byggður í Borgarholti II. Flestar breytingar á landnotkun innan núverandi byggðar eru óverulegar. (Mynd 4) sýnir ný fbúða- og atvinnusvæði á skipulagstímabilinu og (Mynd5) helstu breytingar á stofn- og tengibrautum. UMFERÐARÞÁTTUR AÐALSKIPU- LAGSINS Gert er ráð fyrir að bílaeign á íbúa, aukist úr 500 bílum á hverja 1000 íbúaí600árið2010. (mynd7) Aætlað er að ferðafjöldi á sólarhring aukist um 41 %, þrátt fyrir að gengið sé út frá 50% hækkun á orkuverði. Mest aukning á umferð verður frá nýjumbyggðasvæðum norðan Grafarvogs og frá suðurhluta höfuðborgarsvæðisins. Lítil umferðaraukning er áætluð vestan Kringlumýrarbrautar í Reykjavík. ( Mynd 6.) Til að vinna á móti neikvæðum þáttum tengdum sívaxandi umferð og til þess að tryggja öryggi í um- ferðinni eru í aðalskipulaginu sett fram eftirfarandi markmið: 1. Greiða fyrir umferð á stofn- brautum. 2. Fækka umferðarslysum. 3. Minnka gegnumakstur um íbúðahverfi. 4. Minnka loft- og hávaða- mengun. 5. Fullnægja eftirspurn eftir bílastæðum. 6. Bæta almenningsvagna þjónustu. 7. Bæta aðstöðu fyrir gangandi og hjólandi. 1 aðalskipulaginu er bent á fjöl- margar leiðir að ofangreindum markmiðum. REYKJAVÍK í SAMANBURÐI VIÐ ERLENDAR BORGIR Oft hafa heyrst fullyrðingar þess efnis að Reykjavík sé mun líkari amerískum borgum en evrópskum hvað varðar landnotkun og um- ferð. Með því að bera Reykjavík saman við talnasafn sem Peter Newman umhverfisfræðingur hefur tekið saman um borgir víðsvegar í heim- inum, kemur í ljós að þetta er ekki allskostarrétt. PeterNewman, sem er ástralskur sérfræðingur í bíla- umferð og orkunotkun, kom til Islands sl. haust og hélt fyrirlestur á Borgarskipulagi um þetta efni. Tölulegar upplýsingar í töflu 1 eru teknar úr bók Peters, Cities and automobile dependence, og byggjast á upplýsingum frá árinu 1980. Rétt er að taka fram að hér er um stórborgir að ræða, 33 að tölu, sjá mynd 8 sem sýnir íbúa á ha á móti bensínnotkun á íbúa. Ef við lítum fyrst á þéttleika byggðar, sjáum við strax að Reykjavík, sem er með 25 íbúa á ha., er heldur nær meðaltali amerískra stórborga með 14 íbúa á ha en evrópskra borga með 54 íbúa á ha. Hér er reyndar átt við borgarsvæði sem skilgreind eru á mismunandi hátt í hinum ýmsu löndum. íbúar á ha., á öllu höfuðborgarsvæðinu (Kjalarnes og Kjós ekki meðtalin) eru aðeins 3, en 16 ef lína er dregin umhverfis þéttbýlið á svæðinu. Allavegana er höfuðborgarsvæðið dreifbyggt borgarsvæði. Undanfarna áratugi hefur dregið mun hraðar úr þéttleika byggðar í evrópskum en amerískum borgum, 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.