Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 18

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 18
í Basel. En sú hjálparstöð var merkt grænum krossi, því að merki rauða krossins máttu ekki aðrir nota en þeir, sem unnu að hjúkrun hinna særðu. Þessi viðfangsefni voru nógu erfið á sínum tima, en þau voru lítil hjá þeim viðfangsefnum, sem lilóðust upp þegar í byrjun heimsstyrjaldarinnar fyrri. í tyrknesk-rúss- neska stríðinu 1877, serbnesk-búlgarska stríðinu 1885 og Balkanstyrjöldinni 1912—13 veitti R.K. stórfellda hjálp með skipulögðu líknarstarfi sjálfboðaliða og' sendingum hjúkrunargagna, matvæla og klæða, en allt má það telja smámuni eina lijá því óhemjulega starfi, sem R.K. leysti af hendi í fyrri heimsstyrjöldinni. Þegar hún hófst var R.K. fátækur að fjármunum, hafði mjög veika lagalcga aðslöðu gagnvart lierveldunum en mikla reynslu af mörgum styrjöldum fyrri ára. Þegar eftir fyrstu stórorusturnar varð auðsætl, að risavaxin vandamál biðu með tilliti til striðsfanga og' flóttamanna. Innrás Þjóðverja í Frakldand hafði þegar þær afleiðingar, að ótal fjölskyldur gátu ekkert fengið að vita um ástvini sina, bæði hermenn og óbreytta borgara. Rikisstjórnir herveldanna voru önnum kafnar við önnur verlcefni. - - Hvert áttu menn að snúa sér? Yar engin von um að geta fengið vitneskju um alll þetta fólk? Enginn opinber aðili var til, sem hægt væri að leita til. Skelfingin og kvíðinn magnaðist. Þá varð það, að orðið „Genf“ barst frá manni til manns, og til aðalstöðva R.K. þar tók að streyma flóð bréfa með beiðnum um upplýsingar og margskonar fyrir- greiðslu. Og R.K. lét ekki á sér standa, þótt litt stoðaði að leita til ríkisstjórna Iierveldanna. 7. sept. 1914 gat forseti R.K. sent út fyrsta listann yfir franska strxðsfanga í Þýzkalandi. í skrifstofu R.K. störfuðu að þessu aðeins 8 menn, mánuði síðar voru starfsmennirnir 200 og fáum mánuðum síðar 1200. Fyrir tilstilli borgarstjórnarinnar í Genf fékk R.K. stærri og stærri húsakynni fyrir þetta mikilvæga starf, sem skyndilega varð fjölþættara en nokkur sinni fyrr. Áttu fjölskyldurnar heima fyrir að biða 16 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.