Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 82

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 82
á, og er mælzt til þess, að menn losi sig' þar við nýlegar bækur, sem þeir hafa lesið, en ætla sér ekki að eiga. Hef- ur R. K. þannig komið sér upp stóru bókasafni, sem „sjúkravinirnir” nota mikið í starfi sínu fyrir'einmana sjúklinga og' gamalmenni. Bókavörður þessa safns, full- orðin, elskuleg, sérmenntuð kona, bað fulltrúa R. K. í. að taka með sér heim til íslands nokkra tugi norskra og íslenzkra bóka úr safni hennar sem gjöf, í þeirri von að það gæti orðið vísir að íslenzku R.K.-bókasafni, sem ætlað yrði sama hlutverk og það, er hennar bókasafn befur. Þótt því hafi fylgt nokkur skuldbinding að taka við gjöfinni, var erfitt að hafna henni, og eru bækurn- ar hingað komnar. I Danmörku voru skoðuð dagheimili, vöggustofur og hjúkrunarheimili fyrir langlegusjúklinga, ennfremur unglingastarfsemi og kennslutilhögun í lijálp i viðlög- um. Þá voru fulltrúar R. K. I. og viðstaddir setningu R.K.-vikunnar í Danmörku. Fór sú athöfn fram i ráð- hússal Arósa og var hin virðulegasta. Aðalræðuna við það tækifæri hélt utanrikisráðherra Dana, Per Ilække- rup. Taldi hann starf danska Rauða krossins vera afar mikilvægt fyrir samskipti Dana við aðrar þjóðir, og hefði R. K. aukið mjög á hróður landsins með þeim. Hér hefur skiljanlega aðeins lítið eitt verið lalið af þvi, sem fyrir augun bar í þessari Norðurlandaför. Full- trúar R. K. í. mættu i öllum löndunum og öllum borg- unum, hvar sem þeir komu, frábærri gestrisni og hlýjum vinarhug. AIls staðar var fyrir hendi einlægur vilji til að fræða og til að verða R. K. í. að liði, og margvísleg aðsloð boðin, sem báðum aðilum yrði vafalaust ánægja að, ef ])egin vrði. Ilið rausnarlega heimboð norrænu félaganna og bin einlæga móttaka, sem þau veiltu full- trúum R. K. í., sýnir, svo að ekki verður um villzt, að R.K.-félögin á Norðurlöndum óska mjög eindregið eflir nánari kynnum og samvinnu við félag okkar en verið 80 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.