Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 13

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 13
„Þess er getit, at Halldóra, kona Glúms, kvaddi konur með sér, — „ok skulum vér binda sár þeirra manna, er lífvænir eru, ór livárra liði, sem eru.“ Þess er víða í fornsögum getið, að konur bundu sár manna í orustum. Svo var Helga, systir Víga-Glúms, snjöll, að hún sótti Þorvald son sinn, sem talinn var dauður, ók honum á vagni úr orustunni lieim að Laugalandi og græddi liann. Hún barg syni sínum, en Halldóra mágkona hennar gerði meira. í óþökk bónda síns batt hún og lél binda sár óvígra manna úr beggja liði, og því mun starf henn- ar fyrsta Rauða Ivross-starfið, sem um getur í íslenzkum bókmenntum. Hin víðfræga bók Henri Dunants, Minning frá Solfer- ino, liafði vakið geysiathygli. Fyrsta útgáfan kom út á kostnað höfundarins, var ekki seld en send málsmetandi mönnum, einkum þjóðhöfðingjum og valdamönnum víða um lönd. Með þessari litlu en átakanlegu bók vann Dunant fjölda manns fyrir Rauða Kross-liugsjónina. Enda varð þess skammt að bíða, að Rauði Krossinn yrði stofnaður. 1 Genf var starfandi að velferðar- og mannúðarmálum fámennur hópur efnaðra og mikilsmetinna manna. Fjórir þeirra tóku höndum saman við Dunant. Þessir fimm- menningar komu saman 17. febr. 1863 og tóku djarf- mannlega ákvörðun: Þeir boðuðu til alþjóðlegrar ráð- stefnu í Genf dagana 26.—29. okt. sama árs. Fulltrúar frá 16 ríkjum sóttu ráðstefnuna. Þeir urðu samhuga um hugmyndir fimmmenninganna og samþykktu að rauður kross á hvitum grunni skyldi vera verndarmerki lækna, hjúkrunarliðs og annarra þeirra, sem líknuðu særðum og sjúkum á vígvöllum. í virðingarskyni við Sviss var þetta merlci valið, en eins og kunnugt er er fáni Sviss- lendinga samskonar kross, gerður úr fimm jafnstórum ferhyrningum, livítur á rauðum grunni. Næsta stóra sporið var stigið ári síðar. Að tilhlutan svissnesku ríkisstjórnarinnar komu þá saman í Genf full- Heilbrigt líf 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.