Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 87

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 87
ur Guðmundsson, trésmiður. Endurskoðendur: Jón Kristinsson, skólastjóri, og Gísli Maríasson, verka- maður. Aðalhvatamaður að stofnun deildarinnar var Guð- steinn Þengilsson, héraðslæknir, og hafði hann um það samráð við stjórn R. K. í., sem nú hefur staðfest sam- þykktir deildarinnar. í Alsír-söfnuninni vakti framlag Suðureyringa sér- staka athygli, en fórnfýsi og sjálfsafneitun barna og unglinga þar var einstæð. Starfsemi deildanna. Starf deilda innan R. Iv. I. hefur verið mjög misjafn- tega mikið. Deildirnar eru nú 19, en heildartala félagsmanna 3485. Sjö félagsdeildir annast sjúkraflutninga, tvær reka sumardvalarheimili fyrir hörn, sex hafa kennt hjálp í viðlögum, átta annazt lán á sjúkragögnum, ein rekur ljósbaðstofu og þrjár hafa unglingadeildir. Allar hafa deildirnar séð um merkjasölu fyrir R. K., og sextán tek- ið þátl í söfnun fjár og söiu jólakorta, en að öðru levli hefur starfsemin legið niðri hjá sjö deildum, og sex hafa ekki sent ársskýrslur og ekki greitt árgjöld. Um starfsemi deildanna þykir enn fremur rélt að geta Jjessa sérstaklega: Eins og áður er sagt, reyndi stjórn R. Iv. í. að fá meiri hreidd í kennslu í hjálp i viðlögum en verið hefur og stofnaði til námskeiða fyrir þá, sem kenna vildu al- menningi jDessa grein. Það fræðslustarf er ekki aðeins æskilegt verkefni fyrir deildirnar vegna þeiri'ar fræðslu, sem það veitir almenningi, heldur er Jmð einnig líklegt til að auka félagsstarfið að öðru leyti og afla nýrra félagsmanna. Þessi viðleitni stjórnarinnar hcfur ekki borið tilætlað- Heilbrigt líf 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.