Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 19

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 19
mánuðum eða jafnvel árum saman eftir vitneskju um ástvini á vígstöðvunum, sem var „saknað“, eða ástvini, sem vegna liernaðarins höfðu orðið að flýja heimili sín og lialda út í óvissuna, eillhvað hurt, allslausir? Fyrir- spurnunum rigndi yfir R.K. i Genf, og sjálfboðaliðar flykktust í höfuðstöðvarnar. Á spjaldskrám R.K. vorn áður en styrjöldinni lauk 7 milljónir mannanafna, og ótrúlegum fjölda þessa fólks hafði tekizt að veita úrlausn. Þegar Ijóst var orðið, að R.K. gat aflað upplýsinga um striðsfanga og haft nokkurt samband við þá, tóku hréf frá fjölskyldunum heima lil stríðsfanganna að slreyma lil R.K. í þcirri von, að hann gæli haft upp á þeim og komið lil þeirra kveðjum frá ástvinunum lieima. í hyrjun komu um það hil 5 þús. slík bréf daglega að meðaltali. Öll þessi bréf þurfti að umskrifa, svo að þau kæmust í gegn um ritskoðun herveldanna, scm leyfðu ekki annað en algerlega persónulegar vinakveðjur og fjölskyldufrétt- ir. Hlutlaus ríki lilupu undir ijagga og önnuðust sinn skerf af þessu starfi, sem fljótlega varð óviðráðanlegl höfuðstöðvum R.K. einum. í skjóli Alþjóðadómstólsins í Haag fóru sendimenn R.K. óteljandi ferðir i fangabúðirnar víðsvegar mn löndin, til þess að fylgjast með líðun og aðbúnaði fanganna, og hvetja herveidin til að gæta skyldu sinnar gagnvart föng- unum, en þar gat tiðum verið við rannnan reip að draga. En vegna kynna sinna af fangabúðunum leilaðist R.Iv. við að vekja samvizku herveldanna, og þótt mörg við- leitni væri unnin fyrir gíg, varð miklu áorkað. Erfiðasta viðfangsefni R.K. á þessum árum var að koma á heimflutningi fanganna yfirleitt. Þegar styrjöldin dróst á langinn, varð ljóst, hve ómannúðlegt það var, að halda áfram að halda í fangabúðum þeim geysifjölda, sem svo hafði liart orðið úti af sárum og sjúkdómum, að auð- sætl var, að þeir gætu alls ekki gegnl herþjónustu aftur. R.K. hóf sanmingaviðræður við herveldin um þetta vanda- mál, og árið 1 Í)1 (5 vannst það á, að örkumlamenn og illa Heilbrigt líf 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.