Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 48

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 48
allan daginn, til að fá sér mjólkursopa, kex, jólaköku- sneið eða brauðbita með þeim afleiðingum, að þegar kem- ur að matmálstímum, er matarlystin farin veg allrar ver- aldar. Aukabitarnir eru í sjálfu sér ágæt magafylli, en ekki að sama skapi kjarnmikil næring, jafnvel ávextir milli mála eru ekki til hollustu, ef þeir taka lystina frá kjarnmiklum daglegum mat. Það er einnig eftirtektarvert að foreldrar leggja mun meiri áherzlu á magn fæðunnar en samansetninguna. Yl'irleitt virðist fólk hafa mjög ákveðnar hugmyndir um hve mikið magn börnin eigi að borða og er þá ekki alltaf tekið tillit til hinna raunverulegu þarfa barnsins. Börn eru mismunandi matlystug, ekki síður en fullorðn- ir, og mjög mismunandi, hvað þau þurfa mikla næringu lil eðlilegra líkamsþrifa. Borði börnin eklvi Jjað magn af mat, sem fyrir fram hefur verið talið liæfileg't fyrir þau, er allt of oft gripið til þess ráðs, að dekstra þau, segja þeim sögur eða jafnvel troða í þau matnum með valdi. Oftast hefur þetta þver- öfug áhrif og eykur verulega á lystarlcysið. Ég tel mjög miklivægt, að hrýna fyrir foreldrum, að Jsað er ekki magnið sem mestu máli skiptir, heldur fjöl- hreytnin. Vannæringin af völdum lystarleysisins og lélegra mat- arhátta er því miður of algengt fyrirbrigði hér á landi. Vannæring birtist í mörgum ólíkum myndum. Það er mikilvægt að muna að vannæringu fylgir ekki alltaf þyngdartap. I sumum tilfellum horast börnin alls ekki, heldur verða þau jafnvel hvapafeit. Stafar þetta af þvi að mataræðið sér börnunum fyrir nægum kolvetnum, þó ýmis önnur mikilvæg efni vanti. Þreyta, linja, eirðarleysi og skapörðugleikar eru algeng einkenni vannæringar. Vannærð börn eru oft eftirtektarsljó og eldri börnum, sem vannærð eru, getur gengið illa í skóla af þeim ástæð- um eingöngu. Hægðatregða er algeng kvörtun hjá börnum, sem lifa 4.6 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.