Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 78

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 78
og þannig dregið úr hjúkrunarkvennaskortinimi. Svi])- aðar stéttir hálfmenntaðra hjúkrunarkvenna eru einnig á Nöiðurlöndum og víðar. Með hliðsjón af því, hve al- varlegt ástand hefur skapazt hér vegna skorts á hjúkr- unarfólki, hreyfði stjórnin þessu máli við landlækni og spurðist fyrir um, hvort R. K. í. gæli orðið að einhverju liði við að koma á þessari nýskipan i hjúkrunarmálum, en Rauði krossinn stendur að menntun hjúkrunar- kvenna víða um lönd. Tók landlæknir málaleitaninni vel, og er málið í athugun. Útlán hjúMunargagnci. Lánastarfsemin, sem sljórnað er frá birgðastöð R. K. í., Flókagötu 63, hefur verið með sama hætti og áður. Heilbrigt líf. Tímaritið kom út einu sinni á starfstímahilinu. Næsta hefti mun koma út i lok ágústmánaðar i samhandi við hátíðahöld hér vegna aldarafmælis Alþjóða Rauða krossins. Verður liefli þetta meira að vöxtum og meira lil þess vandað en vant er, og er hluti af því þegar kom- inn í prentun. Ritstjórar eru hinir sömu og verið hafa undanfarin ár, læknarnir Arinbjörn Kolbeinsson og Bjarni Konráðsson. Lífeyrissjóður starfsmanna Regkjavíkur apóteks. í sambandi við eigendaskipti, sem orðið hafa á Reykja- víkur apóteki, hefur lífeyrissjóði starfsmanna hans ver- ið tokað, þ. e. a. s. sjóðfélögum verður ekki fjölgaíS frá því sem er, — en þeir eru nú níu, auk tveggja lcvenna, sem eru á lífeyri. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, fyrrv. eigandi apóteksins, hauð R. K. í. að taka við sjóðnum, annast hókhald hans og greiðslur, unz skyldur sjóðsins hyrfu, en upp frá því yrði liann eign R. K. í. Að fengn- um umsögnum gjaldkera R. K. í., Árna Björnssonar, endurskoðanda, og Guðmundar Guðmundssonar, 76 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.