Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 36

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 36
og fer að verða þeim til byrði. Fyrir börn eru það ómet- anleg gæði að alast upp með góðum afa eða ömmu, sem að jafnaði gefa sér betri tíma til að sinna þeim og ræða við þau en önnum kafnir foreldrar. Tengslum uppvax- andi kynslóðar við sögu lands síns og menningu liefur alla tíð verið ekki livað sízt haldið við af körlum og kerlingum, og því á ekki að einangra það fólk frekar en brýnustu nauðsyn ber til. Það sýnir bezt fávizku sumra alþingismanna, er þeir láta sér detta í hug að hægt sé að bæta úr læknisþörf fámennra héraða með því að setja þar upp stór elliheimili, og skapa læknum þar með því nægilegt starfssvið. I sveitum þarf alls ekki að gera ráð fyrir að meira en i allra hæsta lagi einn af hundrað íbúum þurfi vist á elliheimili og þyrfti því að flytja fjölda gamals fólks úr kaupstöðunum í nokk- urs konar fangabúðir vestur í Flatey á Breiðafirði eða í Borgarfjörð eystra til að skapa læknum þar atvinnu. Örvasa gamalmenni þarf auðvitað að sjá fyrir samastað, sem er að meira eða minna leyti með spitalasniði, en það má ekki og á ekki að slíta það úr sambandi við ætt- ingja og vini, frekar en brýnasta þörf krefur. Hér þarf því að gera skarpan greinarmun á þeim stofnunum, sem eru í eðli sinu hjúkrunarheimili eða gamalmennaspít- alar, og binum, þar sem aldrað fólk við sæmilega heilsu, andlega og líkamlega, getur átt sitt eigið og afmarkaða heimili, en þó notið hjálpar, ef á þarf að halda. 34 Heilbrigt líj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.