Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 15

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 15
2. Að viðurkenna friðlielgi lækna, hjúkrunarliðs, presta og annarra fulltrúa trúarbragða, sjúkrahúsa, sjúkravagna. 3. Að viðurkenna friðhelgi þeirra manna, staða og stöðva, sem löglega bera merki Rauða Krossins. Fyrsta Genfarsamþykktin, sem gerð var árið 1864, var heimssögulegur atburður. 12. forystuþjóðir undirskrif- uðu liana. Þær skuldbundu sig til þess að veita aðstoð til hjálpar hinum særðu, þær lofuðu að virða friðhelgi karla og kvenna, sjúkrahúsa og hjálpargagna til líknar hinum særðu, þær lofuðu að viðurkenna R.K.-fánann sem merki þeirra er líknarstörf ynnu, þær lofuðu að virða friðhelgi heimafólks, sem líknaði særðum, og þær lofuðu því, að eftirleiðis skyldi senda lieim særða menn, sem ófærir væru til að gegna herþjónustu. Þetta þykir nú sjálfsagt, en á sinum tíma var þetta stórmannleg hyrjun. En framkvæmdin var eftir. Myndu þessar djörfu vonir rætast? Yar liún framkvæmanleg R.K.dmgsjónin um mannúð, sem áður var óþekkt í hern- aði? Menn þurftu elvki lengi að spyrja. Þegar á fyrsta ári Genfarsamþykktarinnar og ári eftir að R.K. var stofn- aður, hrautzt út styrjöldin milli Prússa og Dana 1864. Þau fáu R.K.-félög, sem þá voru stofnuð, voru enn æði laus i böndum og lítt skipulögð. Samt var reynt að hefjast lianda og þessi styrjöld varð stórkostfgga lærdómsrík fyrir Rauða Krossinn. Hún færði forystumönnum lieim sanninn um það, að stórkostlegt skipulagningarstarf þyrfti þegar að iiefja, og hún sannfærði þá fyrst og fremst um það, að stórlega þyrfti að endurbæta og auka lækna- þjónustu og hjúkrunarhjálp í styrjöldum. Um þetta var þegar liafizt iianda, og þess vegna var R.K. betur viðbú- inn hlutverki sínu, þegar stríðið milli Austurríkismanna og Prússa brautzt út árið 1866. Nú var fyrir hendi dýrmæt reynsla af hinni stuttu styrjöld Prússa og Dana. Prússland hafði undirritað Genfarsamþykktina 1864, en Austurríki ekki. Ilerlækna- Heilbrigt líj 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.