Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 81

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 81
flugvélum eða öðrum flutningatækjum og á ýmsan annan hátt. Njóta félögin nijög mikils álits alþjóðafé- lagsins, sem felur þeim mörg vandasöm trúnaðarstörf, enda liafa félögin úrvalsmönnum ó að skijia. í Helsingfors gafst jafnframt tækifæri lil að kynnast R.K.-starfseminni þar. Mesta athygli vakti blóðhanki, stór og nýtízkulegur, og blóðgjafastarfsemi, afar vel skipulögð, sjúkrahús fyrir lýtameðferð eða plastiskar að- gerðir, og klúbbstarfsemi fyrir gamalt fólk. I Svíþjóð var og' margt markvert að sjá. Ber helzt að nefna hjúkrunarkvennaskóla R. K., frábærlega vel útbú- inn bíl til blóðtöku og blóðsöfnunar, vinnuþjálfun sjúkra og fatlaðra, útlán sjúkragagna og tilhögun R.K.-starf- seminnar sænsku, sein er mikið fyrirtæki. Fulltrúar R. K. I. voru meðal heiðursgesta við seln- ingu Rauða kross vikunnar í Noregi. Var sú atliöfn afar hátíðleg, fór fram í hinni fornfrægu Hákonarliöll í Bergen, að viðstöddum Haraldi krónprins Norðmanna, og hvíldi yfir athöfninni helgiblær. Bræðrafélög okkar á Norðurlöndum hafa Iiverl sína R.K.-viku, þar sem starfsemin er kynnt á ýmsan hátt vikuna út, nýjum félagsmönnum safnað og margvíslegar fjáröflunarleið- ir farnar. Er þáttur kvenna áberandi mikill i öllu þessu starfi. í Noregi gaf enn fremur að Iíta m. a. tvær fyrirmynd- ar stofnanir, sem R. K. hafði komið upp: fávitahæli fyr- ir 300 vistmenn og dagheimili og skóla fyrir 20 „spastisk“ börn. Þá starfa innan R. K. í Noregi, eins og í hinum löndunum, deildir, sem „sjúkravinir“ (patientvenner) kallast. Eru það konur, sem að undangengnu stuttu námskeiði taka að sér að heimsækja einmana sjúkling eða gamalmenni, einu sinni í viku eða svo, rabba við liann, lesa fyrir hann, skrifa bréf, útvega bækur eða sýna vinarhug á annan hátt. í Oslóar bönkum eru bóka- kassar, útbúnir eins og sparibankar með R.K.-merkinu Heilbrigt líf 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.