Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 47

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 47
Ef hver liður fyrir sig er athugaður dálítið nánar, þá beinist athyglin fyrst að lystarleysinu. Lystarleysi er ein af algengari kvörtunum í starfi flestra barnalækna. Móð- irin byrjar venjulega kvartanir sínar á eftirfarandi orð- um: „Ég er í stökustu vandræðum með krakkann, hann borðar ekki neitt og kokar við öllum mat, sem hann þarf að tyggja. Það hlýtur að vera eitthvað að honum í iiáls- inum.“ Þegar spurt er nánar um mataræðið og talið herst að mjólkinni, svarar konan venjulega eitthvað á þcssa leið. „Jú, mjólk þykir honum góð og skyr líka.“ Við nánari eftirgrennslan kemur venjulega í Ijós, að barnið drekk- ur á annan lítra af mjólk yfir sólarhringinn. Þegar konan er spurð, hvort hún hal'i reynt að hafa hemil á mjólkurþambinu svarar luin því venjulega til, að ekki sé hægt að taka af barninu þá einu næringu, sem það vill. Það leiðir af sjálfu sér, að barn, sem drekkur svona mikla mjólk, hefur ekki mikið magarými fyrir mat lil viðbótar. Algengasta ástæðan fyrir þessu mikla mjólkurþambi, er peladrykkjan. Ekki leikur vafi á því, að peli er 1 flestum tilfellum óheppilegur eftir eins árs aldurinn. Pela- þambinu fylgir venjulega órólegur nætursvefn. Börnin verða mjög þorstlát, þau eru alltaf að vakna tit að drekka. Svo væta þau sig í sífellu, af öllu vökvaþambinu og vakna einnig af þeim ástæðum. Til að koma þeim í svefn aftur, er stungið upp í þau pela o. s. frv., einn endalaus víta- hringur og auðvitað eru þessi börn orðin belgfull undir morguninn og liafa enga lyst á morgunmatnum. Hún er áberandi breytingin, sem verður á börnunum, þegar pelinn er tekinn af þeim og mjólkin takmörkuð verulega (ca. % lítri á sólarliring). Þau fara venjulega að sofa vært og vcl alla nóttina og matarlystin eykst hröðum skrefum í hlutfalli við minnkandi mjólkurmagn. önnur algeng orsök til lystarleysisins á matmálstímum, eru aukabitar milli mála, en það er því miður allt of algengur ósiður hér á landi. Börnin eru á sífelldu rápi inn Heilbrigt líf 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.