Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 57

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 57
ruglast foreldrið í, hverjar fórnir eru færðar á altari sektarkenndarinnar og henni einni til friðþægingar, og hverjar fórnir eru færðar velferð barnsins. Og svo mikið er víst, að það er oftar sektarkenndin, sem hneppir for- eldrið í ósýnilega spennitreyju en barnið, sem er meira að segja oftast hlunnfarið í viðskiptunum, án þess að foreldrið geri sér grein fyrir því. Ég ætlað að segja dæmi úr daglegu lífi, sem skýrir vandann betur en málalengingar. Sagan er um banda- rískan dreng, sem heitir Tim, og móðir bans. Þau hafa gefið mér leyfi lil að segja liana, ef hún mætti koma einhverjum að haldi. - Sagan á sér margar liliðstæður hérlendis sein erlendis. Móðir Tims var leikkona. Eftir margra ára baráttu við fátælct og örbrigð virtist hún loks vera að öðlast viður- kenningu i starfi sínu, og hún var heitbundin manni, sem átti hug hennar allan. Framtíðin virtist blasa við. Tim var enn ókominn i þennan lieim, er faðir hans sveik móðurina í tryggðum og gekk að eiga aðra konu. Tim var á engan hátt velkominn í þennan heim, og auk þess var hann óvenjulega óvært og veiklað barn. Móðir lians varð oft að vera frá atvinnu sinni þess vegna. Smám saman fékk hún orð á sig fyrir að svíkjast um og hvert tækifærið á fætur öðru i listaferlinum gekk henni úr greipum. Móðurinni fannst Tim hafa kostað sig allt, sem sér væri nokkurs virði í þessum heimi, og gat ekki varizt því að finna til andúðar á lionum, þegar hann var hvergi nærri. Ilins vegar rann henni smæð haris og umkomuleysi lil rifja, þegar hún stóð augliti til auglitis við hann. — Þá fannst móður Tims hún vera vond kona og var kvalin af sektarkennd. Henni fannst sér bera skylda til að láta einskis ófreistað til að Tim mætti njóta sín í lífinu á þann liátt, sem henni hafði sjálfri verið neitað um af forlögunum. Enginn hlutur skyldi vera of góður fyrir Tim og enginn og ekkert í tillverunni skvldi fá leyfi til að blaka við honum, allra öo Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.