Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 64
þegar hann hefur náð um það bil 1 cm þvermálsstærð.
Rannsóknir á stóru sjúkrahúsi erlendis sýndu, aS stærS
æxla þeirra, sem komu til meðferSar þar, voru að meSal-
tali næstum 5 cm í þverrdál, þegar sjúklingur leitaði
læknis. Ilafði þó íbúunum á viðkomandi stað, um margra
ára skeið, verið veittar margskonar upplýsingar um ein-
kenni krabbameins og hvattir til árvekni.
Ölbnn þeim, sem fást við rannsóknir á krabbameini
í brjóstum, er kunnugt um, að miklu varðar bvernig
slíkar rannsóknir eru gerðar, og þarf oft á tíðum all-
mikla æfingu til að finna smábnúta, sem liggja i dýpri
vefjum. Konur, sem vandar eru við að rannsaka brjóst
sin, finna oft miklu betur en læknirinn smáber i brjóst-
unum.
Allar konur,
sem komnar
eru um og yfir
35 ára aldur,
ættu að rann-
saka brjóst sín
reglulega á eins
lil tveggja mán-
að frcsti. Þess á
milli eiga þær
alls ekki að gera
slíka rannsókn.
Kemur þar
tvennt til. í
fyrsta lagi geta
þær framkallað
eymsli í brjóst-
unum með sí-
felldum þreif-
ingum, og i
öðru lagi verða
þær miklu sið-
62
Heilbrigt líf