Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 34

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 34
var í biðilsbuxurnar. Það er merki um bættan þjóðar- iiag að æskan og áslin nýtur síns náttúrlega réttar, og liraður er vöxtur þjóðarinnar að böfðatölu. Það er fagn- aðarefni, en bitt þó meira, ef hún yxi að sama skapi að menningu, manndáð og viti. Það er ekki aðeins unga fólkið, sem þarf hæfilegar íbúðir, beldur engu síður aldraða fólkið, bæði einstæð- ingar og' hjón, sem ekki hafa lengur fyrir öðrum að sjá en sjálfum sér, en iiafa ekki lent i lukkupotti verðbólgu- brasksins og eru því með mjög takmarkaða fjárbags- getu. Má þar einkum nefna þann mikla fjölda roskinna hjóna, sem flytjast til Reykjavíkur eða stærri bæjanna, í kjölfar barna sinna eða i von um léttari störf en áður, t. d. fyrrverandi opinbera starfsmenn, sem fleslir lenda bér um síðir. Flestir þeirra fá að vísu lán úr Lífeyris- sjóði til þess að útvega sér einhverja ibúð, oft miður hent- uga og of dýra, þvi að þótt menn á föstum launum hafi reynt að öngla einhverju saman með ýtrustu sparsemi, þá hefur sá sjóður oftast hjaðnað í kapplilaupi við verð- bólguna. Ég vil því koma hér á framfæri upplýsingum, sem ein ágæt kona af dönskum ættum, frú Grethe, kona Ragnars Ásgeirssonar ráðunauts, hefur veitt mér um það, hvernig snúizt er við þessum málum í Danmörku. Þar hefur verið komið upp íbúðarsamsteypum fyrir rosk- ið fólk, að nokkru leyti með svipuðu sniði og bygging- arsamvinnufélög hafa. I Fortegaarden bjá Árósum er íbúðadeild með 34 tveggja-herbergja íbúðum og 17 eins- herbergis, en öllum fylgir forstofa með skápum, eklhús, baðherbergi og svalir. Stærð þeirra fyrrnefndu eru 50 —66 fermetrar, en liinna 27—38. Auk þess er aðgangur að sameiginlegri dagstofu og gildastofu, gestaherbergi, sem hægt er að fá leigð til einnar eða fleiri nátta, og sameiginlegt eldhús, sem sér um máltíðir í sjúkdóms- tilfellum eða ef þess er sérstaklega óskað. Fortegaarden hefur lika sérstaka vistmannadeild fyrir einhleyj)inga með 58 einbýlisstofum og fylgir bverri lílil forstofa, 32 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.