Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 28

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 28
Upphaflega hafði hlutverk R.Iv. verið það eill að líltna særðum mönnum á styrjaldartímum. Þótt þessi ritgerð sé æði ófullkomin og fjölmörgu hafi orðið að sleppa, sem æskilegt hefði verið að segja frá til að gera myndina fyllri, þá mun þó af því, sem sagt hefir verið, vera ljóst, að starfið hefir sífellt verið aukið, kvíarnar stöðugt færð- ar út, fleiri og fleiri verkefnum sinnt. Til þess að mæta þessum sívaxandi verkefnum betur var Samband R.IÍ.-félaga allra landa (League) stofnað árið 1919. Eftir styrjaldarlokin 1918 kom forvígismönn- um R.K. saman um að mynda þessa sambandsstjórn allra R.K.-félaga og velja henni það verkefni, að hafa forgöngu um hverskonar R.K.-hjálp aðra en þá, sem beinlínis er veitt á liernaðartímum. R.K.-hugsjónin er allsherjar líkn- arstarf, heilsuvernd, heilsugæzla, hjálp þegar vofeiflegir atburðir verða á friðartímum. Þetta er fyllilega i anda Dunants, þótt liann og samherjar hans takmörkuðu starf- ið á fyrstu árunum við líknarstarf í hernaði. Sambandið — Leagan — hefir aðsloðað R.Iv.-félögin víðsvegar um lieim til að reka margskonar mannúðar- starfsemi fyrir unga og gamla, en það sem mesta athygli hefir vakið hafa verið hinar mörgu og miklu fjársafnanir til hjálpar þeim, sem hart hafa orðið úti vegna náttúru- hamfara, hungurs og sjúkdóma. Til þess að gefa nokkra hugmynd um þelta R.K.-starf má benda á það, að hvenær sem slík óhamingja liefir dunið yfir, hefir R.K. safnað fé og hjálpargögnum og sent þeim, sem liart liafa orðið úti. Þannig hefir verið safnað ógrynni verðmæta i peningum og gagnlegum varningi. Þessi hjálp, sú langstærsta sem nokkur samtök liafa beitt sér fyrir, hefir ekki aðeins satt hungraða, klætl klæða- lausa, líknað sjúkum og byggt borgir, hún hefur flutt orð bróðurkærleikans um allar álfur heims og greitt trúnni á bræðralag allra manna veg. Þannig hefir verið framlcvæmt það kjörorð, sem tíðum 26 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.