Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 23

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 23
í fyrri heimsstyrjöldinni hafði R.K. komið á stöðugum eftirlitsferðum í fangabúðir hernaðarlandanna, lil að vaka yfir því að Genfarsamþykktirnar um meðferð stríðsfanga væru virtar. Nú var þetta starf tekið upp í stórum stíl, og þótt mannúðarreglur og Genfarsamþykktir um fanga- húðir væru viða óskaplega brotnar, er það víst, að þessar stöðugu eftirlitsferðir fulltrúa R.K. um fangabúðir báru geysimikinn árangur. Áður en styrjöldinni lauk iaafði fangabúðunum 8 þúsund sinnum verið lokið upp fyrir líknandi R.K.-fulltrúum og hjálpin, sem þessir fulltrúar færðu í fangabúðirnar i matgjöfum, hjúkrunargögnum, hreinlætisvörum og fatnaði, verður aldrei tölum talin, auk þeirrar andlegu hjálpar, sem þarna var veitt milljónum manna í fangabúðunum. Haagsamþykktin frá 1907 og siðar stríðsfangasamþykktin frá 1929 heimiluðu líknar- starf j fangabúðum, og þessi heimild var frá byrjun fyrst og fremst miðuð við R.K. En Iiér var við rainan reip að draga. Veröldin var tröllriðin liatri og tortryggni. Njósna- kerfið var hvarvetna í algleymingi. Það var erfitt og tíðum ógerlegt að fá leyfi styrjaldaraðilanna lil að leyfa R.K.-fólki af fjandsamlegu þjóðerni að vinna líknarstörf undir merki R.K. Af þrotlausri varúð gætti R.K. að sjálf- sögðu hins fyllsta ldutleysis, en tortryggni styrjaldaraðil- anna gerði liknarstarfið livað eftir annað að engu. Bögglasendingar að heiman til stríðsfanganna streymdu til R.K. og starfið var mikið, að annast milligöngu, reyna að sjá um að sendingarnar, sein fyrst varð að opna lil að ganga úr skugga um að ekkert óleyfilegt væri j pökkun- um, kæmust til fanganna. Skip voru höfð í förum, flug- vélar þutu um loftið, járnbrautarlestir voru leigðar lil að flytja fæðu, hjúkrunargögn, fatnað og bækur á áfanga- staðina, auk smáhluta til dægrastyttingar. Þessar send- ingar námu að lokum um það hil 450 þús. smálestum, sem jafngildir því, að R.K. hefði annast sendingu á 90 milljónum tíu punda böggla. Þannig var milljónum manna send huggun og hjálp, Heilbrigt líf 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.