Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 63

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 63
ast er að greina byrjandi krabbamein í, og því góðar horfur um fullan bata, ef árvekni er við höfð. Nauð- synlegt er, að konur læri að rannsaka brjóst sín, og leili strax læknis, ef þær verða varar við linúta eða önnur afbrigði i þeim. Það er aðeins á færi lækna að úrskurða, iivort æxli i brjósti er góðkynja eða illlkynja. í flest- um tilfellum er einföld rannsókn ekki látin nægja, lield- ur er æxlið tekið hurt eða hluti af því, og siðan gerð smásjárrannsókn, sem úrkurðar hvaða tegund er um að ræða. Það skal sérstaldega lekið fram, að um margar teg- undir æxla i brjóstum er að ræða. og er meiri hluti þeirra góðkynja, þvi er ekki ástæða lil ótta, þótt smáhnútar finnist, iiins vegar skal strax fá úr því skorið, hvað um er að vera. Mun láta nærri, að einungis einn hnútur af hverj- um fjórum, sem finnast í brjóstum kvenna, sé með i 11- kynja breytingum. Athuganir, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum, sýna, að konur þær, sem komu til lækninga vegna krabba- meins í brjósti, höfðu sjálfar fundið æxlið í 98 tilfell- um af hundraði, og siðan leitað læknis, sem greindi teg- und æxlisins. Sýna tölur þessar greinilega, hve mikilvægt það er, að almenn fræðsla sé aukin i þessu eí'ni, og kon- urnar sjálfar læri að rannsaka brjóst sín á réttan hátt. Víða um land hefur á undanförnum árum verið skipu- lögð fræðslustarfsemi meðal kvenna í þeim tilgangi að kenna þeim að rannsaka brjóst sín með það fyrir aug- um, að þær uppgötvi sem fyrst smáhnúta eða önnur af- brigðileg einkenni, sem fyrir kunna að koma. Hafa bæði fyrirlestrar verið fluttir af læknum, kvikmyndir gerðar til leiðbeiningar, og áhugi vakinn á ýmsan annan hátt. Hefur þessi starfsemi gefið mjög góða raun, og eftir hverja slíka fræðslu fundizt nokkur tilfelli af krabba- meini á frumstigi, sem væntanlega hefðu ekki komið svo snemma lil meðferðar, ef ekkert hefði verið að gert. I flestum tilfellum mun liægt að finna hnút í brjósti, Heilbrigt líf ()1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.