Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 39

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 39
Könnunin fór fram fimmtudaginn 12. apríl 1962 í 10 barnaskólum, og eflir því sem við varð komið í síðustu kennslustund i árdegisbekkjum og fyrstu kennslustund síðdegisbekkjanna. Börnin vissu ekki, livað til stóð, fyrr en kennarinn útblutaði spurningaspjöldunum, og brýnt var fyrir þeim að láta ekkert kvisast til skólasystkina sinna, sem koma áttu í skólann eflir hádegið og verða kynnu á vegi þeirra. Kennarinn útskýrði rækilega lilgang könnunar þessar- ar og lagði áherzlu á, að svo væri um hnútana búið, að enginn gæti fengið minnstu vitneskju um svar livers einstaks barns. Spjöldin væru nafnlaus, þau yrðu öll sett í eitl umslag fyrir hvern bekk að börnunum ásjáandi, umslaginu lokað og það merkt nafni skóla og bekkjar og síðan aflient borgarlækni til úrvinnslu. Börnin gætu því allsendis óbrædd svarað öllum spurningum rétt og sam- vizkusamlega, cn það væri nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að rannsóknin kæmi að tilætluðum notum. Ekki varð annað séð, en að börnin brygðust vel við. Af 3860 börnum, sem spjöld fengu, svöruðu 3832, en 28 skiluðu auðu, eða 0.7%. Svörin voru misjafnlcga skilmerkileg, eins og vænta mátti. Voru nokkur vandkvæði á að vinna úr þeim sam- bærilegar niðurstöðutölur. T. d. svöruðu mörg börn ját- andi spurningunni: „Reykirðu sígarettur?“, en skiluðu auðu að öðru leyti eða skrifuðu 0 við spurningarnar: >,Hve margar?“. Nokkur (19) börn kváðust „fikta“ við að reykja, og voru þetta 13 10 ára börn, ílest (11) úr einum og sama skóla, úr öðrum skóla 5, og af þessum 19 börnum var aðeins 1 stúlka. Þessi 19 börn eru ekki talin með i tölu reykjandi barna. Og ef til vill hefði verið rétt að flokka reykingar þeirra barna, sem svara með núlli eða alls elcki spurningunni, hve margar sígarettur þau reyki (dálkur ,,Ótilgreint“) einnig undir fikt. Eins og sjá má á töflu I, eru hundraðstölur reykj- andi barna sem hér segir: Heilbrigt líj 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.