Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 14

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 14
trúar 12 ríkisstjórna og gerðu fyrstu Genfarsamþykktina um réttindi og skyldur þjóða á styrjaldartímum. Þetta var heimssögulegur atburður, sem mildum Ijóma hefir varpað yfir nafn Genfar. En borgarbúar veittu hon- um lilia sem enga athygli. Almennar kosningar stóðu yfir í borginni og blöðin minntust ekki á þennan mikla atburð. Nú eru rúmar 90 þjóðir aðilar að Genfarsam- þykktinni, sem ómetanlega ijlessun liefir færl milljónum og aftur milljónum manna á styrjaldartímum. Hér var eilt stærsta spor stigið í mannúðar- og menningarátt. Draumur stofnanda Rauða Krossins var orðinn að veru- leika. Síðan hafa nokkrar aðrar Genfarsamþykktir verið gerðar til viðbótar þessari fyrstu Genfarsamþykkt, hin önnur 1!)06, hin þriðja árið 192í) og loks hin fjórða árið 1949. Eftir 1930 var auðsætt að herveldin myndu lcoma sér upp öflugum flugflotum til hernaðar og að þá vofði yfir ný og áður óþekkt hætta fyrir óbreytta borgara á hern- aðartímum. Þess vegna ákvað Alj)j()ða Rauði Krossinn að boða til ráðstefnu með fulltrúum ríkisstjórna um vernd hins óbreytta borgara á styrjaldartímum. Árið 1940 var öllum undirbúningi lokið, en þá var skollin á siðari lieims- styrjöldin. Ef ný Genfarsamþykkt um þetta liefði verið gerð áður en þessi styrjöld hófst, árið 1939, liefði miklu orðið afstýrt af hörmungum þessara 6 stvrjaldarára. Þegar eftir stríðslokin 1945 tilkynnti Alþjóða Rauði Kross- inn ríkisstjórnum og R.K.-félögum allra landa, að hafizl yrði handa um að taka upp þráðinn, sem slitnaði 1939, lil verndar hinum óbreytta borgara i hernaði, og árið 1949 var loks gerð siðasta Genfarsamþykktin, og voru megin- atriðin til viðbótar hinum fvrri Genfarsamþykktum þessi: 1. Yiðurkenna skal tvo aðila, Rauða Krossinn og eitt „verndarríki“, hlutlaust ríki, sem styrjaldaraðili felur uml)oð sitt, til að annast að halda opnu fréttasambandi milli fjölskyldna í bernaðarlöndum og til að annast eftir- lit með aðbúð stríðsfanga. 12 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.