Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 43

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 43
Tafla II sýnir niðurstöður könnunarinnar eftir skól- um. Eru þær næsta ólíkar, þannig að hundraðstala reykj- andi barna er frá 3.0 upp í 24.1 hjá drengjum og frá 0 upp í 7.4 hjá stúlkum. Sá skóli, sem hefur hæsta hundraðs- tölu, er hinn næstfámennasti (skóli E), og þar eru að- eins 10 og 11 ára bekkir. Og af 25 nemendum, sem telja sig reykja í þessum skóla, eru 17 i 10 ára hekk, en aðeins 8 í 11 ára bekk. Af þessum 17 í 10 ára bekk eru 12, sem gefa ekki upp, hve margar sígarettur þeir reykja, og mætti því ætla, að þar væri oftast um fikt að ræða, sem næði ekki einu sinni 1 sígarettu á mánuði. Ef reykingar barna i dálkinum „Ótilgreint“ eru flokk- aðar undir fikt, lækkar tala reykjandi l)arna verulega, en mismikið eftir skólum. Hundraðstölurnar i töflu I líta þá þannig út: Piltar Stúlkur 10 ára.............. 7.1 2.0 11 10.9 2.0 12 13.3 4.4 Meðaltal 10.(5 2.8 í skóla ,1 reykir engin stúlka af 193. Þetta er æði grun- samlegt. Þó er vart hugsanlegt, að um nokkur samtök hafi verið að ræða innan bekkja, og þvi síður á milli bekkjardeilda, þar sem könnunin á að hafa komið börn- unum að óvörum og svörin skrifuð undir eftirliti kennara. Það, sem hér að framan er greint, bendir til þess, að eitthvað kunni að hafa verið bogið við framtöl barn- anna, ýmist of eða van. Eigi að síður gefur könnun þessi nokkra bendingu um tíðleika reykinga meðal skólabarna. Ekki er mikið að græða á upplýsingum barnanna um tölu reykjandi bekkjarsystkina. Oftast eru þær tölur mun lægri en þær, sem fram koma af eigin svörum barnanna. Heilbrigt líf 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.