Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 55

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 55
anum — á nákvæmlcga sama liátt og gerðist forðum, þegar hún var varnarlaus gagnvart harðstjórn eigin for- eldra. — Ég lield, að ástæða sc til að tala frekar um sektar- kenndina, því að hún virðist rugla dómgreind fleiri for- eldra en nokkuð annað. Það er margt, sem getur valdið sektarkennd. Tökum lil dæmis foreldri, sem gerir upp á milli barna sinna. Auðvitað veit ég vel, að börn eru misjöfn að eðlisfari, og það er elcki hægt að ætlast til, að foreldrar beri nákvæmlega sönm tilfinningar til allra harna sinna. Segjum, að foreldrið hafi nú fullan hug á að gera börnunum sínum jafnt undir höfði í þeim skiln- ingi, að það beri hag þeirra jafnt fyrir brjósti og vilji leggja það af mörkum, sem til þarf, svo að öllum hörn- unum megi farnast vel á lífsleiðinni, en finnist samt eilt barnið sí-þreytandi og leiðinlegt, án þess þó að geta gert sér grein fyrir, hvernig á því stendur og án þess að barnið hafi sérlega unnið lil þess. Slíkt ástand er tiltölu- lega algengt og kostar foreldrið venjulega mikið sam- vizkuhit. Ástæðunnar er venjulega að leita djúpt i dul- vitund foreldrisins. Oft og einatt hefur slíkt barn brugð- izt á einhvern hátt framtíðardraumi foreldris síns. Það getur hafa verið telpa í slað þess að hafa verið drengur, eins og til stóð .... það getur hafa verið ófrýnilegt, í stað þess að vera laglcgt .... það getur hafa komið á óheppilegum tíma og gjörbreytt öllum framtíðaráætlun- um foreldra sinna .... foreldrinu kann í örvæntingu sinni að hafa dotlið í hug að losa sig á einhvern hátt við þetta barn .... barnið getur haft skapgerðarein- kenni, sem foreldrið hefur ált sérlega erfitt með að sæta sig við í sjálfu sér eða einhverjum fjölskyldumeðlim i uppvextinum. Svo mætti lengi telja. — Gáfnafar for- eldrisins skiptir litlu máli, því að dulvitundin starfar utan við yfirráðasvæði viljans og skynseminnar. Auð- vitað vita allir, að börn eru ekki búin til eftir pöntun, en engu að síður eiga sér allir framtíðardrauma fyrir sjálfa Heilbrigt líf 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.