Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 56

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 56
sig og börn sín. Því kemst sennilega engin mannvera hjá því að finnast einhvern tíma raunveruleikinn hafa hlunnfarið sig grátt á einn eða annan hátt. — Fæstir, sem komnir eru til vits og ára, hafa ekki einhvern tírna staðið vanmáttka af gremju og vonbrigðum gagnvart grimmum forlögum. Tilkoma eða tilvera barns getur á einhvern hátt verið nátengd endurminningunum um tilcfnið til slíkrar andlegrar þjáningar. Með tilveru sinni einni getur barnið jafnt og þétt ýft upp gömul sár og vakið þannig á sér andúð að ósekju. Foreldri, sem finn- ur slíka andúð á ungu barni sínu veit, að barnið er sak- laust og fyllist því sektarkennd, en gerir sér sjaldan grein fyrir, að óréttmæt andúð á barninu er venjulega af- kvæmi fvllilega réttmætrar andúðar og reiði gegn for- lögunum. Hver svo sem ástæðan til sektarkenndarinnar lcann að vera, er afleiðingin oftast nær hin sama. For- eldrið gerir of miklar kröfur til sjálfs sín og' of litlar kröfur til barnsins. Það mætti jafnvel segja, að með ýkt- um lcröfum til sjálfs sín, geri foreldrið þær kröfur til barnsins, að það leggi sig ekki frarn á þann hátt, sem því er eðlilegt. Foreldrið finnur andúðina á barninu, sem ])að getur ek k i réttlætt með neinum skynsamlegum rök- um. Óvissan um uppruna og eðli sinna eigin tilfinninga g'erir foreldrið óöruggt gagnvart barninu. Foreldrið finn- ur sig ósanngjarnt gagnvart barninu og óttast að gera því rangt til án eigin vitundar og vilja. Til að bæta fyrir og forðast slíkt óréttlæti, dæmir foreldrið sig oftar en ekki til að færa fleiri og stærri fórnir en nokkrum manni er eðlilegt og nokkru barni er hollt. Það er á þessu stigi málsins, sem dómgreindin rugl- ast oftast. Ekki væri svo illa farið, ef foreldrið gerði sér fulla grein fyrir, hvers barnið þarfnaðist og legði sig í líma við að fullnægja þeim þörfum. Það verður því miður sjaldnast, ef sektarkenndin er annars vegar. Venjulega 54 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.