Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 73

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 73
Á erlendum vettvangi. KVEÐJA TIL RAUÐA KROSS ÍSLANDS FRÁ FRED BURROUS, KALIFORNÍU. Á aldarafmæli Rauða krossins 1963 fagna 157 millj- ónir um heim allan þessum merku tímamótum. Þótt félagar Rauða kross Islands séu ekki margir, hafa þeir ásamt mörgum öðrum íslendingum nýlega unnið lil sérstakra þakka Henriks Reers, aðalframkvæmdastjóra Alþjóða Rauða krossins „fyrir hérumbil einnar milljón- ar króna framlag til Alsír-söfnunarinnar. Fyrir ])etta fé voru 35 mjólkurúthlutunarstöðvar settar á laggirnar, og þar fengu 35 þúsund hanhungruð hörn daglega stóran mjólkurbolla og væna brauðsneið, og senda þau vinum sinum á hinu íjarlæga Islandi alúðarþakkir“, segir Iien- rik Reer, og' hann hætir þessu við: „Mikil verkefni bíða vor í Alsír, en þar eru tvær milljónir hjálparþurfi. For- dæmi íslenzku þjóðarinnar mun hvetja aðra til dáða, víðs vegar í heiminum.“ Albert Schweitzer hefur sagt: „Golt fordæmi er hinn eini vegvísir.“ Þetta er kjarni hinnar öflugu þróunar Rauða krossins, seni nú starfar af kappi í öllum löndum. Framundan eru m. a. þessi verkefni: Sérþjálfaðir sjálfboðaliðar i Pakistan eru að æfa annan hóp til þess að kenna hús- mæðrum heimahjúkrun; Rauði krossinn i Ghana er að stofna blóðgjafasveit; við landamæri Hong Kong og Kína ætlar sjálfboðasveit með gjafaböggla til amerískra fanga i Kína. I Niðurlöndum verður starfrækt stöð fyr- ir móðurmjólkur úthlutun, og í Boliviu ætla sjálfboða- Heilbrigt líf 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.