Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 20

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 20
særðir skyldu annaðliveggja fluttir heim til sín eða komið fyrir til bráðabirgða í Sviss. Árið 1917 sneri R.K. sér tii ríkisstjórna hernaðarland- anna og vakli athygli þeirra á þeim erfiðleikum, sem á því yrðu eftir styrjaldarlokin að flytja milljónir stríðsfang- anna til heimalanda þeirra aftur. Þessi fyrirhyggja reynd- ist gagnleg og þörf. I þeirri upplausn, sem fylgdi í kjöl- far ófriðarins við hrun Þýzkalands, skiptingu Austurríkis og Ungverjalands og Sovétbyltinguna 1917 urðu þessi vandamál einhver hin erfiðustu allra þeirra vandamála, sem upp konni eftir stríðslokin. Á styrjaldarárunum liafði R.K. safnað óhemjuverðmætum í peningum, hjúkrunar- vörum, matvælum og' fatnaði, og þar höfðu Bandaríki Norður-Ameríku lagt fram stórkostlegan skerf. Fylkingar sjálfboðaliða höfðu starfað á vígvöllunum og að haki víg- línunnar að líknarstarfi fyrir særða og sjúka, en skerfur R.K. varð naumast minni, þegar styrjöldinni var loks lok- ið. Öhemjumikið starf var unnið fyrir flóttafólk, föður- landslausar fylkingar manna og stríðsfangana. Skipu- lagsgáfu og stjórnlegum hæfileikum forystumanna R.K. opnuðust víðar og verkmiklar dyr. Þetta reynist áralangt starf. Þegar Þjóðabandalagið var komið á íot, höfðu for- ystumenn þess hið nánasta samstarf við R.K. og fólu hon- um mikil og margvísleg verkefni, og á vegum hans tók Norðmaðurinn Friðþjófur Nansen að sér að stjórna heim- flutningi stríðsfanganna og hlaut mikið frægðarorð af því starfi. R.K. var nú kominn langar leiðir úl fyrir það verksvið, sem Henri Dunanl hafði markað honurn i byrjun. Hann var orðinn aðili að alþjóðamálum, sem ríkisstjórnir gátu ekki gengið fram hjá. Og þó átti hann eftir að færa út kvíarnar enn og verða að máttugustu samtökum heims- ins til samhjálpar og líknar í öðrum hörmungum mann- anna en þeim, er styrjaldir valda. Sú hjálp, sem R.K. liefir veitt bágstöddum mönnum og þjóðum, sem orðið hafa 18 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.