Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 51

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 51
Halldór Hansen, yngri, læknir: SKIN OG SKÚRIR t SAMBUD FORELDRA OG DARNA. A undanfarinni hálfri öld eða svo, liafa margvíslegar rannsóknir verið gerðar á sálarlífi barna. Margt hefur lærzl á þeim tíma, og þó á sennilega enn fleira eftir að koma í Ijós. Við vitum nú, að óþvingað og ástúðlegt samband við foreldrana er bverju barni nauðsynlegra en nokkuð ann- að. Við vitum, að sérhvert barn leggur sig fram af sjálfs- dáðum við að laka smám saman við ábyrgðinni á eigin tilveru og fullorðnast, nema utan að komandi ástæður liindri þá viðleitni. Við vitum, að börn eru í eðli sínu námfús, svo lengi sem verkefnin eru miðuð við hæfni þeirra og þroska og kennslan er í höndum skilningsríkra kennara eða foreldris. Við vitum, að börnum er eðlilegt að reiðast og verða afbrýðisöm við foreldra sína, systkini eða aðra, við og við. Við vitum, að börn hafa tiltölu- lega ung áhuga fyrir viðhaldi lífsins. Við vitum, að misk- unnarlaus bæling á árásarkennd og kynhvöt leiðir lil taugaveiklunar. Við vitum, að hverjum manni er nauð- synlegt að vera sér meðvitandi um slikar tilfinningar og læra að stjórna þeim. Við vitum, að hæling og afneit- un á slíkum tilfinningum útrýmir þeim ekki, heldur þrýstir þeim niður í dulvitundina, þar sem þær grafa um sig. Við vitum, að dulvitaðar tilfinningar eru engu síður máttugar en þær meðvituðu og eru mun hættulegri, þar eð þær standa utan við yfirráðasvæði viljans og skyn- seminnar. — Við vitum, að liverl barn er einstaklingur, Heilbrigt líf 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.