Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 22

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 22
og R.K. var enn önnum kafinn við að leysa margvisleg vandamál, sem í kjölfar hennar höfðu sigll, þegar síðari heimsstyrjöldin brauzt út 1939. Myndi þetta verða skyndistríð, eða langvarandi styrjöld, enn ægilcgri en heimsstyrjöldin fyrri? Um það varð í byrjun ekki vitað, og annað var ekki unnt en að híða átekta og sjá, hver rás viðburðanna yrði. En umsvifalaust var sell upp upplýsingamiðstöð í Genf. Fyrstu listarnir yfir stríðsfanga voru enn eldci komnir til Genf, þegar innrásinni í Pólland var lokið með alger- um sigri Þjóðverja. Pólland var tafarlaust innlimað í Þýzka ríkið og þar með varð afskiptum R.K. af Póllandi sem sjálfstæðum hernaðaraðila samkvæmt Genfarsam- þykkt lokið. Samt tókst R.K. að fá að hafa nokkur afskipti af pólskum stríðsföngum, en Rússar höfðu liinsvegar aldrei undirskrifað stríðsfangasamþykktina frá 1929, sem Rauði krossinn hafði beilt sér fyrir, ásamt Haagdómstólnum, og fjölmörg ríki höfðu gerzt aðilar að. Þetta varð R.Iv. geisi- legur fjötur um fót um nokkurt skeið. En árið 1940 varð gagnger hreyting. Milljónir óbreyttra borgara gengu ráðþrota um þjóðveguna og milljónir fanga voru fluttar í fangahúðir eftir innrásina i Frakk- land, Belgíu og Holland. Milljónir og aftur milljónir manna höfðu enga hugmynd um afdrif ættingja sinna, og eina leiðin nú sem fyrr var að leila hjálpar R.K. 60 þús- undir hjálparbeiðna bárust þegar í byrjun daglega tii Genf. Sjálfboðaliðar streymdu lil höfuðstöðvanna í Genf til að aðstoða við þetta risavaxna líknarstarf. Það er erfitt að gera sér i hugarlund, hvert geysistarf það var að leita upplýsinga um allt þella fólk og svara bréfunum eftir þeim reglum, sem fara varð eftir. Nú komu ekki nöfn 7 milljóna manna á spjaldskrá R.K. eins og í fyrri lieims- styrjöldinni, heldur 40 milljónir nafna. Þegar líða tók á styrjöldina var búið að taka í notkun nýjar vélar lil hjálpar i þessu óhemjulega starfi, og þær afgreiddu 240 milljónir hréfaspjalda til hjálparheiðenda áður en lauk. 20 Heilbrigt, líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.