Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 58

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 58
sízt hún sjálf. Hún leit svo á, að Tim ætti allan rétt og liún sjálf engan, þar eð liún bæri ábyrgð á tilvejai lians og framtíð. Hún vakti fram á nætur lil að vinna sér inn aukaskilding, svo að Tim skyldi ekki vanbaga um neitt. Tim fékk allt, sem bugur bans girntist og var hlaðinn gjöfum, jafnvel þótt bann ætti engar óuppfylltar óskir. Tim þurfti aldrei að gera neitt sjálfur, sem kostaði fyrirböfn eða áreynslu, jafnvel þótt hann langaði til þess. Allt slíkt var í verkahring móður hans. Tim gerði nákvæmlega allt, sern bonuin sjálfum datt í bug, og þurfti aldrei að standa skil á nokkrum blut, jafnvel eftir að hann var farinn að stækka. Þó mátti Tim belzt ekki leika sér við önnur börn, af þvi að ítiöðir lians var brædd um, að liann kynni að læra af þcim ljót orð, vonda siði eða þá smitast af sjúkdómum. Ef Tim fékk lcvef i nös, var hann strax drifinn lil læknis. Ef fyrsti læknirinn gaf bonum ekki strax mörg sterk meðul, var sóttur ann- ar læknir. Kostnaðarhliðin skipti móður Tims engu máli, því að ekkert var of gott fyrir drenginn. Engu að siður var bún fátæk kona, sem neitaði sjálfri sér um brýn- ustu nauðsynjar. — Með bverjum clegi, sem leið, varð Tim óþekkari og heimtufrekari og til að bæta gráu ofan á svart líktist hann föður sínum meir og meir í útliti. Móðir Tims fór smám saman að missa þolinmæðina, og innst inni fyrir fannst lienni drengurinn frámunalega vanþakklált barn. Samt reyndi lnin að stilla sig og sýna bonum enn meira umburðarlyndi og ástúð en áður. En þar kom, að bún gat ekki á sér setið og jós úr sér yfir Tim. Drengurinn varð bæði undrandi og hræddur, en svo brá við, að bann varð gæfur eins og lamb um stund. Þegar móðurinni rann reiðin, fylltist bún iðrun. Ilenni fannst hún verða að gera yfirbót, en datt ekki annað ráð í bug en leyfa drengnum það fáa, sem bingað til bafði verið bannað og gefa honum enn fleiri og enn dýrari gjafir. Hún fann líka lil þess, að það var síður en svo að andúðin á drengnum minnkaði, þótt hann væri 56 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.