Heilbrigt líf - 01.12.1963, Qupperneq 78
og þannig dregið úr hjúkrunarkvennaskortinimi. Svi])-
aðar stéttir hálfmenntaðra hjúkrunarkvenna eru einnig
á Nöiðurlöndum og víðar. Með hliðsjón af því, hve al-
varlegt ástand hefur skapazt hér vegna skorts á hjúkr-
unarfólki, hreyfði stjórnin þessu máli við landlækni og
spurðist fyrir um, hvort R. K. í. gæli orðið að einhverju
liði við að koma á þessari nýskipan i hjúkrunarmálum,
en Rauði krossinn stendur að menntun hjúkrunar-
kvenna víða um lönd. Tók landlæknir málaleitaninni
vel, og er málið í athugun.
Útlán hjúMunargagnci.
Lánastarfsemin, sem sljórnað er frá birgðastöð R. K. í.,
Flókagötu 63, hefur verið með sama hætti og áður.
Heilbrigt líf.
Tímaritið kom út einu sinni á starfstímahilinu. Næsta
hefti mun koma út i lok ágústmánaðar i samhandi við
hátíðahöld hér vegna aldarafmælis Alþjóða Rauða
krossins. Verður liefli þetta meira að vöxtum og meira
lil þess vandað en vant er, og er hluti af því þegar kom-
inn í prentun. Ritstjórar eru hinir sömu og verið hafa
undanfarin ár, læknarnir Arinbjörn Kolbeinsson og
Bjarni Konráðsson.
Lífeyrissjóður starfsmanna Regkjavíkur apóteks.
í sambandi við eigendaskipti, sem orðið hafa á Reykja-
víkur apóteki, hefur lífeyrissjóði starfsmanna hans ver-
ið tokað, þ. e. a. s. sjóðfélögum verður ekki fjölgaíS frá
því sem er, — en þeir eru nú níu, auk tveggja lcvenna,
sem eru á lífeyri. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, fyrrv.
eigandi apóteksins, hauð R. K. í. að taka við sjóðnum,
annast hókhald hans og greiðslur, unz skyldur sjóðsins
hyrfu, en upp frá því yrði liann eign R. K. í. Að fengn-
um umsögnum gjaldkera R. K. í., Árna Björnssonar,
endurskoðanda, og Guðmundar Guðmundssonar,
76
Heilbrigt líf