Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 19

Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 19
greiðslur, er Hannes Siguvðsson knattspyniudóinari liefði fengið fyrir að dæma í tilteknum knattspyrnumótum, samræmdust áhugamanna- reglum ISI. Eftir öflun gagna og athugun kvað framkvæmdastjórnin upp þann úrskurð 8. júní 1954, að þar sem Hannes Sigurðsson hefði tekið þókn- un umfram fæðis- og ferðakostnað fyrir að dærna knattspyrnuleiki á Suðurnesjum, hefði hann og stjórn íþróttabandalags Suðurnesja, sem innt hefði þá greiðslu af hendi, brotið gegn áhugamannareglum ÍSÍ, og voru þessir aðilar áminntir af þessu efni. 7. Framkvæmdastjórn samþykkti á fundi sínum 14. júní 1954 að veita Skúla Thorarensen, Kirkjuteigi 27, Reykjavík, undanþágu til [ress að kepjra með íþróttafélagi Reykjavíkur í frjálsum íþróttum, enda sé hann alfluttur til Reykjavíkur. Jafnframt var honum bent á, að hið nýja félag lians (ÍR) liafi ckki rétt til að reikna sér afrek hans til stiga á árinu 1954. íþróttabandalag Suðurnesja óskaði þess, að framkvæmdastjórn ÍSÍ endurskoðaði afstöðu sína varðandi Jressa undanþágu. Svo og bar íþróttabandalag Suðurnesja þá ásökun á Skúla Thorar- ensen og stjórn ÍR, að Skúli hefði keppt fyrir IR á Akureyri 6. júní 1954 án þess að hafa fengið til þess leyfi framkvæmdastjórnar ÍSÍ, svo og að Skúli Thorarensen og Jakob Hafstein, form. ÍR, hefðu brotið tiltekin ákvæði dóms- og refsiákvæða ÍSÍ. Framkvæmdastjórnin kvað síðan upp þann úrskurð 12. ágúst 1954: Að hún breytti eigi ákvörðun sinni um að leyfa Skúla Thorarensen að keppa fyrir ÍR árið 1954, en vítti Skúla Thorarensen, Jakob Haf- stein, form. ÍR, og Örn Eiðsson, form. frjálsíþróttadeildar ÍR, fyrir að Skúli keppti í frjálsum íþróttum fyrir ÍR á Akureyri í júní 1954, án sérstaks leyfis framkvæmdastjórnarinnar. Kæru íþróttabandalags Suðurnesja á hendur Skúla Thorarensen og Jakob Hafstein fyrir brot á dóms- og refsiákvæðum ÍSÍ var vísað frá. Síðar kröfðust Jakob Hafstein og Örn Eiðsson, að framkvæmda- stjórnin afturkallaði vítur sínar, en að athuguðu máli taldi fram- kvæmdastjórnin það eigi hægt. Þá vildi íþróttabandalag Suðurnesja eigi una þessum málalokum og óskaði þess, að framkvæmdastjórnin endurskoðaði afstöðu sína. Frá þessuin máltim skýrði framkvæmdastjórnin á fundi sambands- ráðs ÍSÍ 6. nóv. 1954, og þar sem engin samþykkt var þar gerð í mál- ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 17 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Árbók íþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.