Úrval - 01.09.1942, Page 17

Úrval - 01.09.1942, Page 17
KYNFERÐISMÁLIN 1 ÞÝZKRI ÞJÓNUSTU 15 Magnussen, sænskur líffræðing- ur. Áróðursmenn Hitlers í Dan- mörku og Noregi skruma mjög af hinum „fornu blóðböndum“ og eru undrandi yfir samvinnu- kergju kvenþjóðarinnar. Gremj- an leynir sér ekki í játningu Gross prófessors, er hann segir, að „heimsstefna þýzkra þjóð- ernissinna mæti enn þá harð- skeyttri andstöðu í Noregi“. Hann hughreystir sjáifan sig með þeirri fullyrðingu, að þessi „þrákelkni“ sé, þegar öllu er á botninn hvolft, einn hinna verð- mætu, norrænu eiginleika, sem „fellur oss betur í geð heldur en glæsileiki sá, sem einkennt hefir framkomu margra franskra kvenna gagnvart oss“. Og hann bætir við: Norðmaðuxinn, þessi Ijóshærði draumóramaður, yerður að fá tíma til að meta Mna nýju verðleika og kryfja málin til mergjar. Oss skortir ekki biðlund, til þess að veita honum það. Jafnframt höfum vér gert allt, sem í voru valdi stendur, til að fjölga barnsburðum á Norðurlöndum. Vit- anlega stuðlum vér hvað mest að giftingum eða frjálsri sambúð Þjóð- verja og skandinaviskra kvenna, en oss er eigi að síður gleðiefni hver einasta barnsfæðing með Norður- landabúum innbyrðis. Vér eignumst aldrei of marga slíka syni, sem munu verða þess umkomnir að taka virkan þátt í að stjórna Evrópu komandi tíma. Sigurvegararnir þýzku hafa í þessum löndum gert félagslíf æskunnar að aðal áhrifavett- vangi sínum. Sérhver íþrótta- „klúbbur“ og skátafélag hefir verið sett undir stjórn nazista. Ungmennin hljóta öldungis nýja uppfræðslu um kynferðismál. Nazistar hafa hnoðað dular- fullri hugmyndasteypu utan um „nudismann“ — nektarhreyf- inguna. „Hinn norræni sólar- kynstofn getur einungis haldið við þrótti sínum og fegurð með því að hverfa aftur til uppruna síns í náttúrunni,“ segir þýzkur íþróttafrömuður, Hans Surén, í „Deutsche Leibeszucht“ í júlí- mánuði 1941. „Hinn fílhrausti Germani mun fleygja af sér fjötrum múgmenningar auð- valdsskipulagsins, ásamt klæð- um sínum og verða aftur eins heilsteyptur og stórbrotinn sem forfeður hans, ,,víkingarnir“. Ég hefi samkvæmt óvéfengj- anlegum heimildum aflað mér ýtarlegra upplýsinga um hátíða- höld, sem fóru fram í þýzkum herbúðum nálægt Odense í Dan- mörku, sólstöðunóttina 23. sept. 1941. Piltar og stúlkur, frá 16 —25 ára að aldri, tóku svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.