Úrval - 01.09.1942, Side 18

Úrval - 01.09.1942, Side 18
16 ÚRVAL hundruðum skipti þátt í þessu heiðingjahófi, sem hófst með íþróttakeppni seinni hluta dags og lyktaði um miðnætti í nökt- um dansi umhverfis bálköst undir heiðum himni. Sem „verð- laun“ fyrir íþróttaafrekin fyrr um kvöldið, var piltum þeim og stúlkum, sem sköruðu fram úr, parað saman, og þeim vísuð leið til tjalda og látin dvelja þar um nóttina, tvö og tvö í tjaldi. Þrátt fyrir mótspyrnu ka-, þólskra manna og kalvinskra í Hollandi, er engan bilbug að finna á kerfisbundnum tilraun- um nazista til að gegnsýra kyn- ferðislífið þar. „Vér höfum bor- ið birtu hins kynferðislega þroska inn í skóla þessarrar kalvinssinnuðu þjóðar,“ segir í ,,Rasse“ enn að nýju, ,,og vér höfum gefið hollenzku stúlkun- um öll hugsanleg tækifæri til að komast í kynni við hermenn vora“. Eftirfarandi reglugerð, sem ég komst yfir eftir króka- leiðum frá Hollandi, opinberar oss töluvert í þessu sambandi: Um samband þýzkra setuliðs- manna við hollenzkar konur. Viðbótartilskipun við reglugerðir áður útgefnar: 1) Vinsamleg mök hermanna vorra og hollenzku kvenþjóðarinnar ber eins og áður að efla. 1 frítímum hermannanna er skylt að gefa þeim sem ríkulegust tækifæri, til að ná kynnum hollenzkra stúlkna, hvort sem er í ,,klúbbum“, leik- húsum eða á íþróttasvæðum. 2) Hermenn eru afdráttarlaust var- aðir við að stofna til kunnings- skapar við eftirtaldar tegundir kvenna: (a) skækjur og stúlkur, sem bú- azt má við að þjáist af kyn- ferðissjúkdómum; (b) stúlkur, sem grunur leikur á að hafi hinn minnsta vott gyðingablóðs í æðum sínum; (c) stúlkur, sem eru afkomendur Hollendinga og innfæddra manna í hollenzku Austur- Indíum; (d) stúlkur, sem með látbragðí sínu sýna, að þær eru hlynnt- ar féndum vorum, eða sem ekki er á annan hátt hægt að treysta stjórnmálalega. 3) Hinum þýzka hermanni ber ekki að lita á mök sín við hollenzkar stúlkur sem holdlegs eðlis einvörð- ungu. Hver einasti hermaður ætti að vera sér þess meðvitandi, hvar og hvenær sem er, að hann er umbjóðand'i foringjans, og að það er skylda hans að glæða skilning- félaga síns á áformum vorurn. 4) Stúlkur, sem verða barnshafandi, sökum holdlegra maka við þýzka hermenn, skulu hernaðaryfirvöld- in veita fulla siðferðilega og fjár- hagslega hjálp, innan þeirra tak- marka, er þau sjálf setja. (Undirritað: Próf. dr. Walther Gross, Berlín, 15. sept.. 1941).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.