Úrval - 01.09.1942, Side 23

Úrval - 01.09.1942, Side 23
UM BOTNLANGABÓLGU 21 Fái sjúklingurinn lífhimnu- bólgu er það oftast hans eigin sök. Venjulega hefir hann feng- ið einhver óþægindi áður, sem áttu að vera honum næg hvatn- ing til þess að leita læknis. Sam- kvæmt nýjustu skýrslum, hefir meira en % hluti allra þeirra er koma á sjúkrahúsin, með bráða botnlangabólgu, fengið byrjandi lífhimnubólgu. Og 44 af hverju hundraði þessara sjúklinga höfðu tekið inn ein- hver niðurhreinsandi lyf. Dr. Mont R. Reid, prófessor í handlæknisfræði við Cinsinnati- háskólann, telur aðra höfuð- orsök til dauðsfalla af völdum botnlangabólgu, vera lélega skurðlækna. í nokkrum sveita- héruðum í Bandaríkjunum, má telja kunnáttuleysi læknanna orsök fimmtán dauðsfalla af hverjum hundrað — en í borg- unum aðeins sex af hundraði. Dauðsföll af þarflausum botn- langauppskurðum eru einnig nokkur, þótt ekki séu til skýrsl- ur um þau. Hver sem orsökin er til líf- himnubólgu, er hún ávallt mjög hættuleg. Hvergi í Bandaríkj- unum eru jafn fá dauðsföll af völdum botnlangabólgu og í Philadelphíu. Dr. John O. Bower, sem ber hér mest að þakka, kemst þannig að orði: I raun og veru höfum við skurðlæknarnir stað- ið ráðþrota gangvart lífhimnu- bólgunni. Það er að vísu svo, að einstöku sjúkrahús (t. d. Johns Hopkins sjúkrahúsið í Boston) telja sig hafa bjargað níu af hverjum tíu slíkra sjúklinga, en annars höfum við Ameríkumenn orðið að sætta okkur við, að að- eins einn af hverjum fjórum hafi lifað. Fyrstu skýrslurnar um notk- un sulfanilamid gegn botnlanga- bólgu, komu frá Philadelphiu. Dr. Isidor Ravdin og aðstoðar- skurðlæknar hans komust að þeirri niðurstöðu, að nálega 40 af hverjum hundrað sjúklingum, með bráða botnlangabólgu, er til þeirra leituðu, höfðu þegar fengið lífhimnubólgu. Þeir vissu ekki, hvernig bæri að snúa sér í þessu máli, en bráðlega gerðu þeir djarflega tilraun. Gerið ykkur í hugarlund, að þegar stokkbólginn botnlangi springur, spýtast billjónir sýkla ýmissa tegunda út í kviðarholið! Allir þessir morðvargar vinna í bróðerni að takmarki sínu, en langmest ber á sýkli þeim, er nefnist .,bacillus coli“. Sulfanil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.