Úrval - 01.09.1942, Page 25

Úrval - 01.09.1942, Page 25
TJM BOTNLANGABÓLGU 23 síðar söfnuðust læknar sjúkra- hússins saman umhverfis hann og tautuðu: „Hann ætti að hafa það af.“ Og hann gerði það líka. Þesssi ónafngreindi maður heyrir til hmni einkennilegu, draugalegu sveit dauðlegra manna, sem vísindin gefa líf í trássi við lögmál tilverunnar. Og hann var fyrstur af 204 sjúklingum, sem komu á Roose- velt sjúkrahúsið 1940 með sprungmn botnlanga. Allir voru þeir skornir upp og það kom í 1 jós, að 59 þeirra höfðu þegar fengið lífhimnubólgu. Hið dá- samlega hvíta duft, sulfanilam- id, var í öllum tilfellum tekið til aðstoðar hníf skurðlæknisins, og engmn hmna tvö hundruð og fjögurra dó! Þessi undraverði árangur var birtur árið 1941 af íæknunum J. E. Thompson, J. A. Brabson og J. M. Walker — ásamt verðskuldaðri viðurkenn- ingu til Muellers og Cassebaums fyrir hið frumlega uppátæki þeirra. Engra alvarlegra eiturverk- ana varð vart af þessari með- ferð, nokkrir sjúklinganna urðu dálítið bláir fyrst í stað, en slíkt hræðir engan sem þekkir sulfan- ilamid. Og smásaman gerðu skurðlæknarnir mikilvægar um- bætur. Sulfanilamidgjöfin var nánar ákveðin, og hinu dásam- lega dufti var ekki aðeins stráð í kviðarholið heldur einnig í sárið á magálnum um leið og það var saumað saman, eftir skurðað- gerðina, og þá var engin hætta á, að græfi í sárinu. Dr. Thompson og samverka- menn hans, óska ekki eftir að telja fólki trú um, að dánartala botnlangasjúklinga sé að kom- ast niður í núll. Þeir voru heppn- ir með tilraunir sínar, þar eð enginn sjúklinganna fékk blóð- teppu né aðra slíka aukakvilla, sem að engu leyti snerta líf- himnubólguna, en gætu verið lífshættulegir. Síðar á árinu 1941, gátu þeir gefið út nýjar skýrslur jafn glæsilegar hinum fyrri. f dag getur hinn lítillátasti og hlédrægasti skurðlæknir orðið öruggari bardagamaður lífsins, heldur en hinir stærstu meistar- ar skurðlækninganna voru fyrir þrem árum. Nú geta óbreyttir borgarar, lyflæknar og skurðlæknar tekið höndum saman um að ná mark- inu: Engin dauðsföll af völdum botnlangabólgu! CO#OG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.