Úrval - 01.09.1942, Síða 26

Úrval - 01.09.1942, Síða 26
Loftárásir og sjónhverfingar. Grein úr „Air Facts“ eftir Don Wharton. I OFTSTYRJÖLD vorra tíma hefir skapað óteljandi ný herbrögð. Samfara baráttunni með byssukúlum og sprengjum, er barizt raeð brögðum og hug- viti. Þegar Þjóðverjar tóku að nota útvarpsgeisla til að beina fiugvélum sínum að skotmarki í Englandi, gripu enskir vísinda- menn brátt til gagnráðstafana. Þjóðverjar beindu tveim geisl- um, sem áttu upptök sín langt hvor frá öðrum, að marki því, sem skjóta átti á. Flugvélarnar voru svo látnar fylgja öðrum geislanum, og þegar þær komu þar, sem geislarnir skárust, slepptu þær sprengjum sínum. Bretar tóku þá það ráð, að senda sjálfir geisla og búa á þann hátt til nýjan skurðpunkt, og varð það til þess að Þjóð- verjar eyddu sprengjum sínum á auða akra og móa. Og þeir gerðu meira. Með því að útvarpa geisla á sömu bylgjulengd og Þjóðverjar, tókst þeim stundum að beina þýzkum flugvélum eitt- hvað á haf út, þegar þær ætluðu heim aftur, og láta þær halda þeirri stefnu, þangað til þær urðu benzínlausar. Algengt herbragð hjá flug- mönnum í orustu er, að láta sem flugvélin hafi orðið fyrir skoti og þeir hafi misst stjórn á henni. Þjóðverjar hafa útbúið sumar flugvélar sínar með efnum til að framieiða reyk, svo að þannig líti út, sem kviknað hafi í þeim. Hliðstætt bragð hafa kafbátar notað. Olíu, og jafnvel braki, er sleppt upp á yfirborðið, eins og kafbáturinn hafi orðið fyrir skoti og sundrazt. í fyrra sumar var Ameríku- maður á gangi eftir vegi rétt utan við Berlín, þegar hann gekk allt í einu fram á eitt af furðulegustu sjónhverfinga- brögðum hertækninnar. Hann kom auga á stórt akurlendi, sem allt var þakið rafmagns leiðsl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.