Úrval - 01.09.1942, Side 36

Úrval - 01.09.1942, Side 36
34 ÚRVAL ekkert viðsjárvert, tóku þeir að garga og baða vængjunum. En særði skarfurinn brauzt um í sjónum og blakaði vængj- unum af kvölum. Hann sveið í sárið af saltinu og gat ekki ver- ið kyrr. Eftir nokkur augnablik tók hann sig upp af sjónum og flaug með feikna hraða allt að bjargbrúninni, óður af sársauka. Hann flaug þrjá hringi yfir bjarginu, í stórum hringum, eins og hann væri að reyna að flýja kvalirnar í fætinum. Því- næst steypti hann sér aftur niður til skarfanna og settist hjá þeim. Hinir fuglarnir veittu honum eftirtekt og tóku að garga. Særði skarfurinn synti til eins fuglsins, en hann rak upp væl og rauk burtu. Hann nálgaðist annan fugl, sem hjó grimmdar- lega til hans með nefinu. Allir fuglarnir vældu samtímis og flugu upp með miklu vængja- blaki. Og særði fuglinn fylgd- ist með hópnum. Þeir flugu aft- ur upp á hamarinn og settust þar, köstuðu til hálsunum og störðu í allar áttir, því að þeir voru ekki enn lausir við hræðsl- una, sem steinninn hafði valdið. Særði fuglinn settist á hamarinn hjá þeim, reyndi að standa upp, en féll strax niður aftur. Með erfiðismunum gerði hann aðra tilraun og stóð á ósærða fætin- um. Þegar hinir fuglarnir höfðu sannfærst um, að enginn óvin- ur væri á næstu grösum, tóku þeir að horfa tortryggnislega á særða fuglinn. Hann var með lokuð augun og rambaði óstöð- ugur á öðrum fæti. Þeir sáu brotna fótinn, sem dinglaði. máttlaus við búkinn og að fugl- inn hreyfði vængina þreytulega. Þeir hófu garg mikið. Einn þeirra hljóp til særða fuglsins og hjó til hans. Hann gaf frá sér lágt væl og féll fram á bringuna. Hann baðaði út vængjunum, rak nefið upp í loft- ið og gapti, eins og ungi í hreiðri, þegar hann býst við fæðu. Allur hópurinn gargaði og hófst til flugs. Þeir flugu yfir sjóinn, hátt uppi í lofti. Særði fuglinn komst með erfiðismun- um af stað og flaug á eftir þeim. En þeir voru langt á und- an honum, því að hann var svo máttvana, að hann gat ekki fylgt þeim. En þeir komu aftur í áttina til bjargsins og hann snéri við með þeim og þeir flugu lágt yfir sjóinn. Svo hófu þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.