Úrval - 01.09.1942, Síða 37

Úrval - 01.09.1942, Síða 37
SÆRÐI SKARFURINN 35 sig hægt upp og settust á breið- an klettastall í miðju bjarginu. Særði fuglinn reyndi líka að hef ja sig upp í klettastallinn, en flughraðinn var ekki nægilegur. Fuglinn lenti tíu metrum neðan við brúnina og varð að fljúga frá aftur. Hann vældi ámátlega. Hann flaug langt út og lækkaði sig svo að vængirnir snertu haf- flötinn. Síðan flaug hann hátt í loft upp og enn til bjargsins aft- ur og tók á öllum kröftum, til þess að öðlast nægilegan hraða til að ná brúninni, þar sem fé- lagar hans sátu. Þangað varð hann að komast, hvað sem það kostaði, ella var úti um hann. Dauðinn var vís, ef hann yrði útskúfaður úr flokknum. Máf- arnir mundu samstundis rífa hann í sig. Þegar hinir fuglarnir sáu særða fuglinn koma og heyrðu vængjaþyt hans, hófu þeir garg mikið og fóru í þéttri fylkingu fram á klettsbrúnina, ráku nef- in út í loftið og létu ófriðlega. Særði fuglinn gargaði líka og hélt beint til þeirra. Hann kornst inn yfir klettsbrúnina, rétt fyrir ofan hina fuglana, og lagðist hjálparvana með útbreidda vængi, alveg örmagna. En skarfarnir voru miskunnarlaus- ir. Þeir réðust æðislega á hann, hröktu hann til og frá, reyttu af honum svörtu fjaðrirnar og rótuðu þeim hingað og þangað með fötunum. Særði fuglinn reyndi af öllum kröftum að komast lengra upp á klettinn, til þess að finna dimma sprungu í bjarginu fyrir felustað, en þeir drógu hann til baka aftur og hröktu hann fram á brún. Einn fuglinn stakk hann með nefinu í hægra augað. Annar náði tök- um á brotna fætinum og togaði í hann. Að lokum lá særði fuglinn á hliðinni og skalf. Hann var hættur að reyna að verjast árás- um þeirra. Þá görguðu þeir hátt, drógu hann fram á kletts- brúnina og ýttu við honum. Hann féll, baðaði vængjunum máttleysislega, hrapaði hægt, hringsnérist, reyndi að flögra og lenti svo á sjónum. Þar hreyfði hann vængina tvisvar sinnum og lá síðan kyrr. Öldurnar skoluðu honum upp að svarta hamrinum og þar hvarf hann, sogaðist niður með þarastönglunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.