Úrval - 01.09.1942, Side 38

Úrval - 01.09.1942, Side 38
Rússar hafa misst mikið af verksmiðjum, en lang’t að baki hættusvæöanna búa þeir yfir miklum framleiðslumöguleikum. Iðnaðurinn í Uralhéruðunum. Grein úr ,,Barron’s“ eftir John Scott. Pramleiðslumöguleikar þeir, A sem Rússar hafa skapað í Úralhéruðunum er hin mikla óráðna gáta í þessu stríði — leyndardómur, sem Rússum hefir tekizt að varðveita fyrir umheiminum svo vel, að furðu gegnir. Nú, þegar iðnaðarhéruð- in í kringum Leningrad, Moskvu og á Donetssvæðinu eru ofur- seld loftárásum Þjóðverja eða í yfirvofandi hættu, hlýtur við- námsþróttur Rússa að mjög miklu leyti að byggjast á fram- leiðslugetu Úralhéraðanna, sem þeir hafa skapað á síðustu 15 ár- um, einmitt í þessu augnamiði. Heimsblöðin hafa talað um þessi iðnaðarhéruð eins og þau væru ekki annað en óskadraum- ur. En það er misskilningur. Ég vann í fimm ár í einu af stærstu iðjuverunum á þessum slóðum og skoðaði fjöldamörg önnur. Svæði þetta er eitt af mestu iðnaðarsvæðum heimsins. Sköp- un þess er stórkostlegt, nærri því ótrúlegt afreksverk. 200 iðjuver, mörg þeirra risavaxin, voru reist þarna á árunum 1930 til 1940. Síðan styrjöldin brauzt út hafa Rússar sífellt verið að flytja verksmiðjur þangað, og jafnvel ennþá lengra austur. Sumar þeirra sá ég sjálfur og heyrði talað um aðrar. Fram- leiðsla Rússa hefir beðið mikinn hnekki, en hún er ennþá mikil. Úralhéruðin, sem eru um 500 þús. ferkm. að stærð og. liggja nálega inni í miðju stærsta landi heimsins, eru auðug af járni, kolum, kopar, bauxite, blýi, manganese, kalí, magnesium, zinki, olíu, víðáttumikium skóg- um og hundruð þúsunda ekra af ræktanlegu landi. Fram að 1930 voru þessar auðlindir ónotaðar og 90% af iðnaðarframleiðslu Rússa kom frá héruðunum í nánd við austurlandamærin. Stjórnin vissi, að þetta var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.