Úrval - 01.09.1942, Side 42

Úrval - 01.09.1942, Side 42
40 ÚRVAL námur, hjá Solikamsk, sem gefa af sér 2.000.000 smálesta af þessu nauðsynlega hráefni til hergagnaframleiðslu. IJr úr- gangsefnum þess er unnið magnesíum, sem notað er í flug- vélamótora og íkveikjusprengj- ur. I Krasnouralsk eru kopar- námur. Zink er framleitt í Che- lyabinsk og í Alapevsk eru óþrjótandi asbestnámur. All- mikið af nikkel er framleitt í Kahilovo og Ufalei. Hjá Kam- insk eru bauxitenámur og er unnið úr því aluminium — en megnið af aluminium Rússlands var þó framleitt í héruðum, sem nú eru á valdi óvinanna. I Úralfjöllunum hafa einnig fundizt nýjar olíulindir, sem álitnar eru þær mestu í heimi. Olían er unnin í Ufa, þar sem fullkomin olíuhreinsunarstöð var reist árið 1940. Amerískir verkfræðingar, sem byggðu hana, sögðu mér, að hún mundi framleiða nálega 500.000 smá- lestir af flugvélabenzíni þegar á fyrsta starfsári. I Saratov við Volgu er önnur olíuhreinsunar- stöð, sem framleiðir flugvéla- benzín. Hún átti að vera tilbúin 1941, en um afköst hennar er mér ekki kunnugt. I Ufa er einnig ein af stærstu dieselvélaverksmiðjum Sovjet- lýðveldanna. Ég sá þær aðeins úr járnbrautarglugga, en þær voru stórfenglegar tilsýndar. Það, sem valdið hefir mestum erfiðleikum í iðnaðarþróun Sovjet-Rússlands, er skortur á orku og flutningserfiðleikar. 1 Uralhéruðunum eru nú sjö orku- ver, sem samtals framleiða um fjórar billjónir kílóvatta. Þær eru allar tengdar þannig saman, að ef ein bilar, taka hinar við. Mikið hefir einnig verið lagt af járnbrautum. Þrjár línur hafa verið lagðar eftir endilöngum Uralhéruðunum og er nú flutn- ingshraðinn orðin meiri þar en hann er að meðaltali í öðrum héruðum Rússlands. Rússar hafa misst margar flugvélaverksmiðjur. Þó búa þeir enn yfir meiru í því efni en almennt er álitið. I Perm er ein af stærstu flugvélamótor- verksmiðjum þeirra, yfir 1000 km. í norðaustur frá Moskvu. Enginn útlendingur hefir stigið fæti sínum þar í mörg ár og verkamenn þar eru hvattir til að ferðast sem minnst til að ekkert berist út um fram- kvæmdir þar. í Voronezh, Gorki, Kazan, Tomsk, Irkutsk, Khabar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.