Úrval - 01.09.1942, Side 75

Úrval - 01.09.1942, Side 75
HVAR Á AÐ HEFJA SÓKNINA ? 73 Rússa, með því að hefja sókn á Kyrrahafi. (i) Hættulegasta flota mönd- ulveldanna — japanska flotann — er aðeins hægt að eyðileggja á Kyrrahafi. (j) Bandaríkin geta bezt tryggt sig fyrir árás með því að hefja sókn sjálf. (k) Með því að hef ja sókn á Kyrrahafi og leiða hana far- sællega til lykta, verður hægt að senda mikið lið til landanna við austanvert Miðjarðarhaf til sóknar þar. (l) Lokasókn með þeim herj- um, sem losna við þetta, um Rússland að norðan og við Mið- jarðarhaf að sunnan mun losa marga bandamenn úr viðjum, þ. e. Grikki, Júgóslava og Tékkó- slovaka. I ljósi þess, sem hér hefir verið sagt, virðist það augljóst, að Kyrrahafið verði valið til sóknar strax, og öllum kröftum einbeitt þar, en á hinar víg- stöðvarnar verði ekki sent meira en nægir til að halda möndul- veldunum í skefjum þar, þang- að til búið er að hreinsa til á og við Kyrrahaf, og hægt verð- ur að greiða úrslitahöggið á Atlantshafsvígstöðvunum. II. Þá er að athuga, hvað muni nægjanlegt að hafa mikinn her- afla á Atlantshafsstöðvunum til að halda jafnvægi á þeim. Þarf þá fyrst að taka þrjú atriði til greina: Hvað er mikið banda- mannalið þar, hversu mikið lið hafa möndulveldin þar á móti og hversu mikilvæg eru þau lönd frá hernaðarlegu sjónar- miði, sem verja þarf. Séu tvö fyrstu atriðin tekin til athugunar, þá sést, að brezki flotinn er öflugri en möndul- veldaflotarnir, flugherir Breta og Rússa eru stærri en möndul- veldanna og landherirnir brezku og rússnesku eru mannfleiri en fjandmannanna. Þá er að athuga mikilvægi landsvæðanna, sem um er barizt. Það, sem halda verður, er: 1) Bretlandseyjar, 2) víglínan Leningr ad—Moskva—Kákasus og 3) löndin við Miðjarðarhafs- botn. Löndin við Miðjarðarhafs- botn eru mikilvægust þeirra, sem halda verður. Falli þau, ná möndulveldin Suez og olíunni þar í grennd, rjúfa flutninga- leiðina til Rússa um Persíu, trufla siglingar um Indlandshaf' og gefa Itölum og Þjóðverjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.