Úrval - 01.09.1942, Page 78

Úrval - 01.09.1942, Page 78
76 ÚRVAL Jafnframt ætti að treysta svo varnir Alaska, að við þurfum ekki að vakna við það einn góð- an veðurdag, að orðin „of lítið og of seint“ hljómi í eyrum okkar eins og skapadómur. Japanir vita ofurvel, að það eru ekki Bretar, sem eru þeim hættulegastir, því að þeir eru í vörn í Evrópu, ekki heldur Kína, sem er næstum einangrað, ekki Rússland, sem hefir nóg að gera á vesturvígstöðvunum, heldur Bandaríkin, sem eru nú að breyta iðnaði og hráefnum sín- um í slíkt reginflóð hergagna, að heimurinn hefir aldrei séð ann- að eins. Tveggja hafa floti er í smíðum. Það er því ofur eðli- legt, að Japanir reynir að halda hinum þjóðunum í skefjum, meðan þeir einbeita hverjum manni, hverju skipi og hverri flugvél að því eina marki, að veita Bandaríkjunum bana- höggið á Norður-Kyrrahafinu. Bandaríkjunum er það lífs nauð- syn að verða fyrri til. Ef þeim tekst það, verða þau miklu nær því marki, að vinna stríðið. En ef Japanir verða fyrri til, þá getur svo farið, að þau tapi stríðinu. Mikilvægasta svæðið er því Alaska og Norður-Kyrra- hafið. Fyrsti þáttur þessarar sókn- ar er að senda fjölda manna, flugvéla, fallbyssna og skrið- dreka á sjó og landi til Alaska og þaðan yfir Beringssund til Asíu. Annar þátturinn er að halda uppi látlausum loftárásum á iðnaðarmiðstöðvar Japana og flutningaleiðir frá bækistöðv- um á Kamchatka, norðurhluta Sakhalin og Vladivostock. Hinn þriðji er að vopna hina ágætu kínversku hermenn og fá þeim góða foringja. Sífelldar kafbáta- árásir á flota Japana og sigl- ingaleiðir þeirra er fjórði þátt- urinn. Fimmti þátturinn er að afmá japanska flotann. Loka þátturinn er svo að gera inn- rás í Japan frá Síberíu, Man- sjúríu og Koreu. * Með því að senda þennan óvíga her eftir að hann hefir lokið ætlunarverki sínu í Aust- ur-Asíu til Evrópu eftir tveim leiðum: um Indlandshaf til landanna við austanvert Mið- jarðarhaf og með Síberíubraut- inni til Rússlands og hef ja sam- tímis árás frá Rússlandi, Káka- sus, Grikklandi, jafnframt því sem innrás væri gerð frá Eng- landi að vestan . . . geta Banda- menn unnið stríðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.