Úrval - 01.09.1942, Side 81

Úrval - 01.09.1942, Side 81
TUNGLIÐ ER HORFIÐ hér og þar í stofunni, eins og of margir þjónar, sem ekkert hafa fyrir stafni. Á arinhillunni var postulínsklukka ein mikil með englamyndum, en beggja megin við hana voru stór ker. Á veggjunum voru málverk, þar sem mest bar á hinu furðu- legasta hugrekki stórra hunda andspænis hræddum börnum. Hvorki vatn né eldur né jarð- skjálfti geta valdið eins mikl- um ótta hjá börnum og stór hundur. Winter læknir sat hjá arnin- um. Hann var með skegg, lát- laus og góðlegur; hvorttveggja í senn, sagnfræðingur og lækn- ir borgarinnar. Hann horfði á Jósep, þjón borgarstjórans, sem gekk um og athugaði, hvort gylltu stólarnir hefðu færzt úr stað síðan hann kom þeim fyrir. „Klukkan ellefu?“ spurði Winter læknir. ,,Þá verða þeir komnir hingað. Þetta eru stund- vísir menn, Jósep.“ Og Jósep sagði, án þess að hafa hlustað: ,,Já, herra.“ „Stundvísir og vélrænir.“ „Já, herra.“ „Hvað er borgarstjórinn að gera, Jósep?“ „Hafa fataskipti áður en ofurstinn kemur.“ 7£« „Og þér hjálpið honum ekki?' Það er hætt við, að honum far- ist það klaufalega hjálparlaust.“ „Frúin er að hjálpa honum.. Frúnni er annt um, að hann líti vel út.“ Maður með síðan hjálm á. höfði leit inn um gluggahurð- ina, sem snéri að ganginum og það var barið að dyrum. Það var eins og herbergið missti nokkuð af hlýju og birtu, og einhver ömurleiki kæmi í staðinn. Winter læknir horfði á klukk- una og sagði: „Þeir koma snemma. Hleypið þeim inn, Jósep.“ Jósep gekk að dyrunum og opnaði hurðina. Hermaður kom inn, klæddur síðum frakka og með handvélbyssu. Hann litað- ist snöggt um og vék því næst til hliðar. Liðsforingi stóð í dyr- unum fyrir aftan hann. Hann horfði á Winter lækni og sagði: „Eruð þér Orden borgarstjóri?“ Winter læknir brosti. „Nei, nei. Ég er ekki borgarstjórinn.“ „Eruð þér þá skrifstofu- maður ?“ „Nei, ég er bæjarlæknirinn og vinur borgarstjórans." „Hvar er Orden borgar- stjóri?“ „Hann er að hafa fataskipti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.