Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 84

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL væri á því. ,,Það vildi ég, að ég vissi, hve margir liðsforingjar koma,“ sagði hún. ,,Ég veit ekki, hvort ég á að bjóða þeim te eða vín.“ Winter læknir hrissti höfuðið og brosti: „Ég veit ekki, hvort er réttara.“ Orden borgarstjóri sagði: ,,Ég vil ekki drekka vín með þeim.“ Frúin skaut málinu til lækn- isins. „Sýndu menn ekki í gamla daga hver öðrum virðingar- merki með því að skála í víni? Er ekki rétt að halda við góðum siðum?“ Borgarstjórinn horfði augna- blik á hana, einbeittur á svip- inn og sagði hvasslega: „Kona, ég held, ef þér er sama, að við höfum ekkert vín. Sex borgar- búar voru myrtir í morgun. Ég held við höfum enga veiði- veizlu.“ Hann sneri sér að lækninum. „Læknir, veiztu, hvað innrásar- herinn er stór?“ „Þeir eru ekki margir,“ sagði læknirinn. „Ég hugsa, að þeir séu ekki fleiri en 250; en þeir eru allir með þessar litlu vél- byssur.“ „En hvað er að frétta annars staðar að af landinu?" Læknirinn yppti öxlum. „Var nokkurs staðar um mót- stöðu að ræða?“ hélt borgar- stjórinn áfram vonleysislega. Læknirinn yppti aftur öxlum. „Ég veit það ekki. Síminn hefir verið klipptur sundur eða tek- inn. Það fást engar fréttir.“ Orden borgarstjóri hneppti frá sér jakkanum og tók upp úrið og leit á það; setti það síð- an í vasann og hneppti aftur, einu hnappagati of hátt. Frúin gekk til hans og hneppti rétt. Winter læknir spurði: „Hvað er klukkan?" „Vantar fimm mínútur í ellefu.“ „Stundvísir menn,“ sagði læknirinn. „Þeir koma á mín- útunni. Viljið þið heldur, að ég fari?“ Orden borgarstjóri leit upp óttasleginn. „Fari? Nei — nei, vertu kyrr.“ Hann hló blíðlega. „Ég er dálítið smeykur,“ sagði hann í afsökunarrómi. „Kann- ske ekki smeykur, en ég er kvíðafullur." Og hann bætti við vandræðalega: „Við höfum aldrei verið sigraðir; í langan tíma —.“ Hann hætti og hlust- aði. f f jarlægð heyrðist horna- blástur, göngulag. Það var barið að dyrum og Jósep fór og opnaði. Grá vera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.