Úrval - 01.09.1942, Síða 85

Úrval - 01.09.1942, Síða 85
TUNGLIÐ ER HORFIÐ 83 með hjálm og brynhanzka, birt- ist í gættinni. „Kveðja frá Lanser ofursta. Lanser ofursti beiðist viðtals við yðar hágöfgi.“ Jósep opnaði hurðina upp á gátt. Hjálmaði þjónninn gekk inn fyrir og skimaði í flýti um herbergið og vék síðan til hlið- ar. „Lanser ofursti!“ tilkynnti hann. „Annar maður með hjálm á höfði gekk inn í herbergið og staða hans í hernum sást að- eins á öxlunum. Á eftir honum kom frekar lágur maður vexti ,í dökkum fötum. Ofurstinn var miðaldra, grár og harður á svip og þreytulegur. Hann var axla- breiður eins og hermaður, en augnaráðið var ekki eins tómt og í venjulegum hermanni. Mað- urinn að baki honum var sköll- óttur, rjóður í kinnum, augun lítil og dökk, munnurinn hold- legur. Lanser ofursti tók af sér hjálminn. Hann hneigði sig snöggt og sagði: „Yðar há- göfgi!“ Hann hneigði sig fyrir frúnni: „Frú!“ Og hann sagði: „Undirforingi, gjörið svo vel að loka hurðinni." Lanser leit spurnaraugum til læknisins og Orden borgar- stjóri sagði: „Þetta er herra Winter.“ „Skrifstofumaður ?“ spurði ofurstinn. „Læknir, og ef svo mætti segja, sagnfræðingur borgar- innar.“ Lanser hneigði sig lítið eitt og snéri sér að samfylgdar- manni sínum. „Þér þekkið herra Correll,“ sagði hann. Borgarstjórinn sagði: „Ge- orge Correll ? Auðvitað þekki ég hann. Komdu sæll, George?“ Winter læknir greip snögg- lega fram í og sagði, mjög há- tíðlega: „Yðar hágöfgi! Vinur vor George Correll, undirbjó allt hér í borginni fyrir innrás- arherinn. Velgerðarmaður vor, George Correll, sendi hermenn vora burtu úr borginni. Mið- degisverðargestur vor, George Correll, hefir samið skrá yfir öll vopn, sem til eru í borginni. George Correll, vinur vor!“ Correll sagði reiðilega: „Ég gerði það, sem ég áleit vera rétt. Og það er sæmd hverjum manni.“ Orden var með hálfopinn munninn. Hann vissi ekki, hvað- an á sig stóð veðrið. Hann horfði ráðþrota frá Winter til Corrells. „Þetta er ekki satt,“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.