Úrval - 01.09.1942, Page 92

Úrval - 01.09.1942, Page 92
ÚRVAL '50 Lanser. „Fyrirskipanir um allt slíkt munu koma að heiman. Langar yður að komast heim fyrir jól?“ „Já, mig langar til þess.“ „Ef til vill komist þér það,“ sagði Lanser, „ef til vill.“ Tonder liðsforingi sagði: „Ekki sleppum við tökum á þessum stað, þegar ófriðnum er lokið, herra, haldið þér það?“ „Ég veit það ekki,“ sagði ofurstinn. „Því spyrjið þér um það?“ „Þetta er fallegt land og hér er snoturt fólk. Okkar menn — sumir þeirra —■ mundu ef til vill setjast hér að.“ Lanser sagði í gamni: „Þér hafið kannske séð stað, sem yður lízt vel á?“ „Já,“ sagði Tonder. „Það eru mörg fögur býli hérna. Ef f jór- um eða fimm þeirra væri slengt saman, þá held ég að gaman yrði að setjast þar að.“ „Þér hafið ekkert land núna, eða hvað?“ „Nei, herra, ekki núna. Geng- ishrunið sá fyrir því.“ Lanser var nú orðinn þreytt- ur á þessu barnahjali. Hann sagði: „Hvað um það, enn stöndum við í stríði. Við þurf- um að ná kolunum. Haldið þið ekki að hægt sé að bíða með þessar bollaleggingar, þangað til stríðinu er lokið?“ Fram- koma hans breyttist. Hann sagði: „Hunter, stálið kemur á morgun. Brautin ætti að verða tilbúin í þessari viku.“ Það var barið að dyrum og varðmaður rak inn höfuðið. „Correll óskar að tala við yður, herra.“ „Látið hann koma inn,“ sagði ofurstinn. Og hann sagði við hina: „Það er maðurinn, sem undirbjó allt hér. Mér kæmi ekki á óvart, þó að hann ætti eftir að valda okkur óþæginda." Correll kom inn og neri hend- urnar. Það skein út úr honum hjálpfýsin og fúsleikinn til að verða þeim góður félagi. Hann var klæddur eins og áður, en nú var sárabindi um höfuð honum. „Góðan daginn, ofursti,11 sagði hann. „Góðan daginn.“ Ofurstinn sló hendinni út frá sér: „Correll, þetta er foringjaráð mitt.“ „Myndarlegir piltar,“ sagði Correll. „Þeir hafa unnið vel sitt verk. En ég reyndi líka að undir- búa komu þeirra.“ „Þér gerðuð það mjög vel. En ég vildi þó, að þér hefðuð ekki drepið þessa sex menn.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.